Geberit MEDIA 160 Operation Manual page 146

Table of Contents

Advertisement

Notkun
Fylgist grannt með bræðslunni: Fjarlægja skal
5
suðuspegilinn þegar stærð suðubungunnar nemur
um hálfri þykkt rörsins.
Fyrir suðuna þarf að mynda tiltekinn þrýsting.
Nauðsynlegum þrýstingi er náð þegar þrýstikvarðinn
sýnir viðkomandi þvermál rörs.
Þrýstið suðuhlutunum varlega saman með
6
stjórnstönginni þar til þrýstingi samkvæmt
þrýstikvarða er náð. Haldið þrýstinginum með því að
taka í festihandfangið þar til suðusaumurinn hefur
kólnað.
Sleppið festihandfanginu þegar suðusaumurinn hefur
7
kólnað.
Losið um hjámiðjuarminn, opnið spenniplöturnar og
8
takið samansoðnu rörin eða fittings úr.
146

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents