Geberit MEDIA 160 Operation Manual page 145

Table of Contents

Advertisement

Ef aðeins á að hefla öðrum megin verður að setja
endastoppið út svo nægilegt bil sé á milli hefilsins og
tómu spenniplötunnar. Þannig er komið í veg fyrir að
spenniplatan og hefillinn snertist.
Stutt er á ræsihnappinn til að kveikja á
4
rafmagnsheflinum. Ræsihnappinum er haldið inni á
meðan heflað er.
Til að hætta að hefla skal sleppa ræsihnappinum.
5
Færið rafmagnshefilinn frá.
6
Athugið skurðarfletina með því að setja suðuhlutana
7
saman.
Rör eða fittings soðinn
VARÚÐ
Slysahætta vegna bruna
Komið ekki við suðuspegilinn þegar tækið er í
gangi eða að kólna
Stingið kló suðutækis í rafmagnsinnstungu.
1
Bíðið þar til suðuhitastigi er náð.
2
KSS 160 og KSS 200:
Á meðan búnaðurinn er að hita sig logar rauða
gaumljósið. Þegar suðuhitastigi er náð kviknar á
græna gaumljósinu.
KSS 160
KSS 200
00:08:00
Suðuhitastigi er náð eftir 8–10 mínútur.
Færið suðuspegilinn á milli suðuhlutanna með
3
suðuspegilsarminum.
Ýtið stjórnstönginni til hægri til að þrýsta rörunum
4
lauslega að suðuspeglinum báðum megin:
Skurðarfletirnir eru bræddir.
Notkun
DE
EN
FR
IT
NL
ES
PT
DK
NO
SE
FI
IS
PL
HU
SK
CZ
SL
HR
TY P
84
ME DIA
.
H. NR
MA SC
SR
EE
LV
LT
BG
RO
GR
TR
RU
TY P
84
ME DIA
H. NR
.
MA SC
AE
CN
JP
145

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents