Geberit MEDIA 160 Operation Manual page 138

Table of Contents

Advertisement

Rétt notkun
Tákn í leiðbeiningunum
Tákn
HÆTTA
AÐVÖRUN
VARÚÐ
Tákn á suðutæki
Tákn
Markhópur
Þetta verkfæri mega aðeins fagmenn samkvæmt EN IEC 62079:2001 nota.
Rétt notkun
Geberit MEDIA suðutæki er eingöngu ætlað til að hefla og sjóða Geberit PE og Geberit Silent-db20 rör og fittings að ø 160 mm.
Hvers kyns önnur notkun telst vera röng. Geberit tekur enga ábyrgð á því tjóni sem af kann að hljótast..
138
Merking
Bendir á beina hættu sem getur leitt til dauða eða alvarlegra áverka.
Bendir á hugsanlega hættu sem getur leitt til dauða eða alvarlegra
áverka.
Bendir á mögulega hættu sem getur leitt til smávægilegra áverka,
meðaláverka eða tjóns.
Bendir á mikilvægar upplýsingar.
Merking
Lífshætta vegna raflosts.
Hætta á að brenna sig á heitum suðuspegli.
Hætta á að skera sig á hefiltönn.
Hætta á að merjast undir óvarinni kílreim.
Bera skal hlífðargleraugu þegar rafmagnshefillinn er notaður.
Bera skal heyrnarhlífar þegar rafmagnshefillinn er notaður.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents