Toolson PRO-AS 360 Operating Manual page 117

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 12
Þjónusta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að það er
þrifi ð.
Hreinsun
• Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins eins lau­
su við ryk og óhreinindi og hægt er. Þurrkið af tækinu
með hreinum klút eða blásið af því með háþrýstilofti.
• Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
• Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og örlítilli
sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi efni; þessi efni
geta skemmt plastefni tækisins. Gangið úr skugga um
að það komist ekki vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn
í rafmagnsverkfæri, eykst hætta á raflosti.
Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf um.
Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar endurnýt­
anlegar eða hægt er að endurvinna þær. Þetta tæki og
aukahlutir þess eru úr mismunandi efnum eins og til dæ­
mis málmi og plastefnum. Skemmd tæki eiga ekki heima
í venjulegu heimilisorpi. Til þess að tryggja rétta förgun
á þessu tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö­
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þessháttar
sorpmótt kustöðvar ættir þú að leita til bæjarskrifstofur
varðandi upplýsingar.
Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þurrum og
frostlausum stað þar sem að börn ná ekki til. Kjörhitas­
tig geymslu er á milli 5 og 30 °C. Geymið rafmagnsver­
kfæri í upprunalegum umbúðum.
Notuð tæki mega ekki fara í heimilissorp!
Þetta tákn merkir að samkvæmt tilskipun 2012/19/
EU um notuð raf­ og rafeindatæki og löggjöf
aðildarlandanna má ekki farga þessari vöru í
heimilissorp. Skila þarf þessari vöru á þar til ætlaðan
söfnunarstað. Þetta getur t. d. átt sér stað við skil
þegar keypt er sambærileg vara eða við afhendingu
á viðurkenndan söfnunarstað til endurvinnslu á
notuðum
raf­
og
rafeindatækjum.
meðhöndlun notaðra tækja getur, vegna mögulegra
hættulegra efna sem oft er að finna í notuðum raf- og
rafeindatækjum, haft neikvæð áhrif á umhverfið og
heilsu manna. Með viðeigandi förgun þessarar vöru
stuðlar þú enn fremur að skilvirkri nýtingu náttúrulegra
auðlinda. Upplýsingar um söfnunarstaði fyrir notuð
tæki finnur þú hjá borgaryfirvöldum, hjá opinberum
úrgangsmeðhöndlunaraðila,
stað til förgunar á raf- og rafeindatækjum eða hjá
sorphirðuþjónustunni.
Rafhlöður og rafgeymar mega ekki fara í heimilissorp!
Sem neytanda ber þér skylda samkvæmt lögum til að
skila öllum rafhlöðum og rafgeymum, óháð því hvort
þau innihalda skaðleg efni* eða ekki, á söfnunarstað
í sveitarfélagi þínu eða hverfi eða í verslun, svo hægt
sé að koma þeim í umhverfisvæna förgun.
Óviðeigandi
á
viðurkenndum
*merkt með: Cd = kadmíum, Hg = kvikasilfur, Pb = blý
Takið rafhlöðurnar úr leysinum áður en tækinu og
rafhlöðunum er fargað.
117 І 136

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

3909206958

Table of Contents