Toolson PRO-AS 360 Operating Manual page 114

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 12
hættu.
5. Notkun og handfjötlun rafmagnsverkfæris
a) Hlaðið rafhlöðuna einungis í hleðslutækinu
sem framleiðandi tækisins mælir með. Ef notað
er hleðslutæki sem hannað er fyrir vissa gerð af
rafhlöðu og svo sett í það öðruvísi rafhlaða, getur
það valdið brunahætta.
b) Notið einungis þar til gerðar hleðslurafhlöður
í rafmagnsverkfærið. Notkun á annarskonar
rafhlöðum getur orsakað slys og skapar brunahættu.
c) Haldið rafhlöðum sem ekki eru í notkun, fjarri
bréfaklemmum, smápeningum, lyklum, nöglum,
skrúfum og öðrum litlum málmhlutum sem geta
myndað brú á milli snertiflata rafhlöðunnar. Brú
á milli snertiflata rafhlöðunnar getur valdið bruna og
eldi.
d) Við ranga notkun getur vökvi runnið út úr
rafhlöðunni. Forðist snertingu við þann vökva. Ef
vökvinn kemst þrátt fyrir það í snertingu við fólk,
verður að skola húðina vel með vatni. Ef vökvi
kemst í augu, leitið þá til læknis. Rafhlöðuvökvi
getur valdið óþægindum á húð og bruna.
6. Þjónusta
a) Látið viðurkenndan þjónustuaðila gera við tækið
og notið einungis upprunalega varahluti. Þannig
er örugg vinna með tækinu tryggð.
Haldið á tækinu á einangruðum handföngum þess
ef hætta getur verið á því að skrúfur eða það íhlu-
tur tækisins sem notað er geti komist í snertingu
við huldar rafmagnsleiðslur. Snerting við spennu­
leiðandi rafmagnsleiðslur getur einnig sett málmhluti
tækisins undir spennu og leitt til þess að notandi fái
rafstraum í gegnum sig.
Sérstakar öryggisleiðbeiningar
Við leggjum mikið á okkur við framleiðslu á hverri
rafhlöðueiningu til þess að tryggja hámarks orku, lan­
gan líftíma og öryggi notanda. Rafhlöðueiningarnar
eru útbúnar fl eiri þrepa öryggisútbúnaði. Hver og ein
rafhlöðueining er sérstaklega forrituð og kennilína hen­
nar er skráð. Þessar upplýsingar verða síðan notaðar
til þess að geta sett saman þær rafhlöðueiningar sem
passa best saman.
Þrátt fyrir allar öryggisráðstafanir er ávallt ráð-
legt að fara varlega við handfjötlun rafhlaðna. Til
að tryggja örugga notkun á rafhlöðum verður að
hafa eftirfarandi í huga. Einungis er hægt að tryg-
gja örugga notkun á rafhlöðueiningum sem eru í
fullkomnu ásigkomulagi! Röng notkun á rafhlöðum
getur orsakað skemmdir á rafhlöðueiningum
Varúð! Athuganir sýna að stórlega röng notkun og
röng umhirða séu aðal ástærður fyrir skemmdir sem til
verða vegna rafhlaðna.
Tilmæli varðandi hleðslurafhlöðu
1 Rafhlöðueining hleðslurafmagnsverkfærisins er ekki
hlaðin þegar að tækið er keypt. Þess vegna verður
ávallt að hlaða hleðslurafhlöðuna áður en að tækið
er tekið til notkunar í fyrsta skipti.
2 Forðist að tæma hleðslurafhlöðuna að fullu til þess
að tryggja gæði hennar! Hlaðið hleðslurafhlöðuna
reglulega.
3 Geymið hleðslurafhlöðuna á köldum stað við um
það bil 15°C og ekki með minna en 40% hleðslu.
4 Lithium-Ion hleðslurafhlöður eldast náttúrulega.
Í síðasta lagi þegar að geta hleðslurafhlöðunnar
er orðin 80% af upprunalegri getu hennar, ver­
ður að skipta um hana! Slappar rafhlöður í gamalli
rafhlöðueiningu eru ekki nægilega góðar til þess að
114 І 136
geta unnið undir álagi og mynda þar af leiðandi sly­
sahættu.
5 Hendið notuðum rafhlöðum ekki í opinn eld. Spren­
gihætta!
6 Kveikið ekki í hleðslurafhlöðum eða setjið þau í eld.
7 Tæmið rafhlöður ekki fullkomlega!
Ef rafhlaða er tæmd að fullu skemmist hún. Algen­
gasta orsök þess að hleðslurafhlöður tæmist full­
komlega er að þær standi ónotaðar of lengi. Hættið
að nota tækið um leið og að kraftur þess fer að
minnka. Hlaðið hleðslurafhlöðuna að fullu áður en
að hún er sett til geymslu.
8 Hlífi ð hleðslurafhlöðu og tæki fyrir of miklu
álagi! Of mikið álag leiðir hratt til þess að hleðslu­
rafhlaðan ofhitni og skemmi hana að innan án þess
að notandi verði var við hitamyndunina.
9 Forðist skemmdir og högg! Skiptið tafarlaust út
hleðslurafhlöðum sem hafa fallið úr meira ein eins
metra hæð eða ef þær hafa orðið fyrir verulegu hög­
gi, einnig þótt að ytra hús hleðslurafhlöðunnar sé
óskemmt. Hleðslurafhlöðurnar geta hafa skemmst
að innan. Athugið hér einnig reglur varðandi förgun
á rafhlöðum.
10 Við of mikið álag slekkur innbyggt öryggi sjálfkrafa
á tækinu af öryggisástæðum. Varúð! Þrýstið ekki á
höfuðrofann ef að innra öryggi tækisins hefur slegið
út. Það getur skemmt hleðslurafhlöðuna.
11 Notið einungis upprunalegar hleðslurafhlöður. Aðrar
hleðslurafhlöður geta valdið slysum; sprengingum
og brunahættu.
Tilmæli varðandi hleðslutæki og hleðslu
1 Athugið uppgefi n gildi á tækismerki hleðslutækis.
Tengið hleðslutækið einungis við þá rafrás með þá
spennu sem passar við uppgefin gildi á hleðslutæki­
nu.
2 Hlífð hleðslurafhlöðutækinu og hleðslutækinu fyrir
raka og regni. Raki og regn geta leitt til hættulegrar
skemmda á hleðslurafhlöðunni.
3 Haldið hleðslutækjum, hleðslurafhlöðum og hleðslu­
rafhlöðutækjum fjarri börnum.
4 Notið ekki skemmd hleðslutæki.
5 Notið ekki meðfylgjandi hleðslutæki til þess að
hlaða aðrar hleðslurafhlöður.
6 Við mikið álag hitnar rafhlaðan. Látið hleðslu­
rafhlöðuna kólna niður að herbergishita áður en að
hún er sett í hleðslu.
7 Hlaðið ekki rafhlöðu of mikið! Athugið leyfi legan
hámarks hleðslutíma Þessir hleðslutímar gilda ei­
nungis fyrir tæmdar rafhlöður. Ef hleðslurafhlaða er
sett oftar í hleðslu án notkunar leiðir það til ofhleðs­
lu og skemmda á hleðslurafhlöðunni. Látið hleðslu­
rafhlöðuna ekki standa í fl eiri daga í hleðslutækinu.
8 Notið ekki né hlaðið hleðslurafhlöður ef að
síðasta hleðsla þess hefur farið fram fyrir einu
ári eða meira. Mikil hætta er á að hleðslurafhlaðan
sé hættulega skemmd (fullkomlega tæmd).
9 Ef hleðslurafhlaða er hlaðin í hita undir 10°C leiðir
það til efnaskemmda í rafhlöðunni og getur orsakað
bruna.
10 Notið ekki hleðslurafhlöður sem hafa hitnað við
hleðslu þar sem að efni þeirra geta verið skaðleg.
11 Notið ekki hleðslurafhlöðu sem hafa dældir, hafa
aflagast eða hafa eru að örðu leiti óeðlilegar við
hleðslu (uppgufun, heyranlegir smellir, ýl, ...)
12 Tæmið hleðslurafhlöðu ekki fullkomlega (mælt með
80% tæmingu). Full tæming leiðir til skemmri líftíma
hleðslurafhlöðu.
13 Hlaðið ekki hleðslurafhlöður án eftirlits!

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

3909206958

Table of Contents