Toolson PRO-ST 85 K Operating Instructions Manual page 74

Electronic jigsaw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 10
Anleitung PRO_ST_85_K_SPK7:_
IS
6.5 Leysigeisli (mynd 12 / staða 18)
Stingsögin er útbúin leysigeisla (18) sem lýsir upp
skurðarlínuna á verkstykkinu. Hægt er að slökkva og
kveikja á leysigeislanum (18) með höfuðrofa geislans
(1).
6.6 Sagað
Gangið úr skugga um að höfuðrofinn (4) sé ekki
inni. Stingið tækinu fyrst eftir það í samband við
straum.
Gangsetjið nú sögina með ísettu sagarblaði.
Notið einungis óskemmd og nýleg sagarblöð.
Skiptið út óbeittum, bognum eða sprungnum
sagarblöðum.
Leggið sagargrunnflötinn flatann á verkstykkið.
Gangsetjið sögina.
Látið sagarblaðið ná fullum hraða. Rennið nú
sagarblaðinu varlega að verkstykkinu þar sem að
saga á í það. Þrýstið einungis létt á sögina.
Ef að sagað er í málm ætti að smyrja
skurðarlínuna með þar til gerðum kælivökva.
6.7 Hlutar sagaðir úr efni (mynd 13)
Borið með borvél innan þess hluta sem að saga á
burtu í gegnum efnið með nægilega stórum bor.
Stingið sagarblaðinu í gegnum gatið og byrjið svo að
saga.
6.8 Sagað langsum
Setjið langsum-stýringuna á sögina og stillið hana
eins og lýst er (liður 5.3).
Farið eftir tilmælum í lið 6.6.
Sagið eins og sýnt er á mynd 14.
6.9 Geirskurður
Stillið hallann á sagargrunnfletinum eins og óskað
er (sjá lið 5.4)
Farið eftir tilmælum í lið 6.6.
Sagið eins og sýnt er á mynd 15.
7. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
7.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
74
30.03.2009
13:49 Uhr
Seite 74
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
Haldið sogopunum á slípiplötunni hreinum.
Ef tækið reynist vera gallað skal leita til fagmanna
með viðgerðir.
7.2 Kolburstar
Ef neistaflug er mikið skal láta rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugið! Aðeins rafvirkjar mega skipta um kolbursta.
7.3 Viðhald
Í tækinu eru ekki fleiri hlutir sem þarfnast viðhalds.
7.4 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
8. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.211.31

Table of Contents