Toolson PRO-RF 620 Original Operating Instructions page 179

Tile cutting machine
Hide thumbs Also See for PRO-RF 620:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 15
6.5 45° skurður (mynd 11/13)
Stilli vinkilstýringuna (5) á 45°.
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 6.4.
6.6 45° hallaskurður (mynd 14/15)
Losið um stjörnugripsboltana (10)
Hallið stýrirennunni (7) til vinstri í 45° halla á
hallakvarðanum (17).
Herðið aftur stjörnugripsboltann (10).
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 6.4.
6.7 Skipt um demantsskurðarskífu (mynd 16)
Takið tækið úr sambandi við straum!
Fjarlægið skrúfuna (30)
Rennið hlífinni (8) uppávið.
Setjið lykilinn (31) á tækisöxulinn og haldið.
Losið skurðarskífuróna í snúningsátt
skurðarskífunnar (2) með lyklinum (34).
(Varúð: Öfugur skrúfgangur)
Fjarlægið ytri festiskífuna (35) og skurðarskífu
(2) af tækinu.
Hreinsið festiskífurnar (35) vel áður en að nú
skurðarskífa er sett aftur í tækið.
Setjið nýja skurðarskífu í sögina eins og sú
gamla var tekin úr í öfugri röð.
Varúð: Athugið vel snúningsátt skurðarskí-
funnar.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_PRO_RF_620_SPK7.indb 179
Anl_PRO_RF_620_SPK7.indb 179
IS
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
Fjarlægið reglulega ryk og óhreinindi af tæki-
nu. Best er að hreinsa tækið með klút eða
með pensli.
Notið ekki ætandi hreinsivökva til þess að
hreinsa þetta tæki.
Hreinsa verður pönnuna (3) og kælivatns-
dæluna (13) reglulega og fjarlægja verður
hluti og óhreinindi, þar sem að annars er ekki
hægt að tryggja örugga kælingu á skurðarskí-
funni (2).
8.2 Umhirða
Herða verður alla þá hluti sem geta losnað með
reglulega millibili.
8.3 Flutningur (mynd 17)
Ef að flytja á tækið á annan stað, losið þá fyrst
festiskrúfurnar (12), rennið henni saman með
sagarhöfðinu (29) á þá hlið sem að flutnings-
hjólin eru að finna (19) og herðið að lokum
aftur báðar festiskrúfurnar (12).
Smellið svo hverjum standfætinum (1) á eftir
öðrum, best er að byrja á þeirri hlið tækisins
þar sem að flutningshjólin (19) eru að finna til
þess að það sé ekki of mikið álag á flutnings-
haldfanginu (18) þegar að tækið er sett niður.
Takið nú tækið upp á flutningshaldfanginu
(18) til þess að flytja það.
Hægt er að láta tækið eins og sýnt er standa
þannig að það fari lítið fyrir því, við það verður
að athuga að setja fótinn á öxulinn til þess að
koma í veg fyrir að það renni til.
8.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 179 -
12.05.15 07:20
12.05.15 07:20

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

11025

Table of Contents