Vorwerk Thermomix BLADE COVER User Manual page 48

Hide thumbs Also See for Thermomix BLADE COVER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 152
48
Brunahætta vegna
matvæla sem geta flætt
út!
Brunahætta skapast ef
heitt innihald skvettist
út.
Slysahætta við notkun
ósamhæfðs
aukabúnaðar!
Skemmdir vegna
ógætilegrar notkunar!
Heitur vökvi sem og heitt innihald getur skvettst út og valdið bruna.
• Fyllti sous-vide pokinn ásamt vatni má ekki fara yfir hámarkslínu
blöndunarskálarinnar sem er 2,2 lítrar („max"-merking).
• Fjarlægðu heitan sous-vide pokann varlega.
• Gætið varúðar þegar maturinn er tekinn úr eftir langtíma matreiðslu.
Hnífsblaðahlífin mun möglega ekki vera föst og getur dottið úr og myndað
skvettur þegar matnum er hellt.
Ef opið í loki blöndunarskálarinnar er alveg lokað, þá getur myndast
yfirþrýstingur meðan á eldun stendur. Heitt innihaldið gæti skvettst
út og brennt þig.
• Gangið ávallt úr skugga um, að opið í loki blöndunarskálarinnar sé aldrei
stíflað né lokað að innan (vegna innihalds) né utan (vegna t.d. klúta),
þannig að heit gufan eigi útleið og enginn yfirþrýstingur geti myndast.
• Aldrei skal nota annan búnað en þann sem fylgir upphaflega með vörunni
(mæliglas, suðukörfu, skvettivörn, eða Varoma® ílátið), til þess að verjast
skvettum úr opinu á skálarlokinu.
• Vertu viss um að sous-vide pokinn sé ekki stærri en 20 x 30 cm.
• Til að vakúmpakka matinn er einungis heimilt að nota til þess gerða poka
sem eru bæði öruggir fyrir suðu og sem hægt er að nota til frystingar. Við
innkaup skal gæta að tilskilins endingartíma (eldunartími fyrir eina notkun).
• Fylgdu hitastiginu í uppskriftinni og í notkunarleiðbeiningunum. Notaðu
aldrei hærri hita.
• Notaðu hnífsblaðahlífina aðeins við hitastig upp í 100 °C. Notaðu aldrei
Varoma® aðgerðina eða hámarkshitastigið þegar verið er að nota
hnífsblaðahlífina.
• Ef í ljós kemur við eldamennsku að opið á loki blöndunarskálarinnar hafi
stíflast skal taka aðaltækið úr sambandi. Ekki snerta stýribúnaðinn
Notkun aukabúnaðar, aukahluta eða hluta, sem Vorwerk hefur ekki
mælt með né selur, sem og notkun gallaðs eða ósamhæfðs
aukabúnaðar getur leitt til bruna, raflosts eða áverka.
• Notaðu eingöngu upprunalegan aukabúnað Vorwerk.
• Hnífsblaðahlífin er einungis ætluð fyrir Thermomix® TM6 eða TM5 og má
ekki nota með eldri útgáfum.
• Ekki gera breytingar á hnífsblaðahlífinni.
• Notaðu aldrei hnífsblaðahlífina ef hún er skemmd.
Þegar hnífsblaðahlífin er notuð og kemst í snertingu við
blöndunarhníf eða annan fylgibúnað, getur hún brotnað.
• Gangið úr skugga um að hnífsblaðahlífin sitji rétt á blöndunarhnífnum,
áður en hraðaþrep er valið.
• Alls ekki má fara yfir hraðastig 1 og einungis skal nota öfugan snúning.
• Ekki nota hnífsblaðahlífina ásamt öðrum fylgihlutum í blöndunarskálina,
svo sem þeytarann eða suðukörfuna.
• Ekki bæta við matvælum sem geta hindrað hnífsblaðahlífina eða skemmt
hana. Fylgdu alltaf leiðbeiningunum í uppskriftinni um tegund og magn
matvæla.
Thermomix®

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents