Weber PERFORMER DELUXE Owner's Manual page 124

Hide thumbs Also See for PERFORMER DELUXE:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
REGLULEG LÉTT HREINSUN
Við mælum með því að brennararaufar séu reglulega burstaðar að utan með vírbursta
og að brennararörið sé hreinsað í gegnum brunaopið með eldspýtuhaldaranum sem
fylgir með.
Það má gera með því að staðsetja brunaopið (1) fyrir neðan festingu skálarinnar,
setja áhaldið inn í gegnum hvert op og snúa áhaldinu. Gætið þess að skemma ekki
kveikjurafskaut þegar eldspýtuhaldarinn er settur inn.
m VARÚÐ: Það er mikilvægt að hreinsa oftar á vor- og
sumarmánuðum.
SKOÐUN RAFKVEIKJU
Ef rafkveikikerfið virkar ekki skal tryggja að gas flæði með því að reyna að kveikja upp
í brennurum með eldspýtu. Sjá "KVEIKT HANDVIRKT". Ef það tekst að kveikja með
eldspýtu liggur vandamálið í rafkveikikerfinu.
m VIÐVÖRUN: Gasstjórntakki og gasloki skulu vera á SLÖKKT.
Gangið úr skugga um að AAA-rafhlöðurnar (aðeins alkalínrafhlöður) séu í góðu
ástandi og þeim hafi verið komið rétt fyrir (1). Sumar rafhlöður eru pakkaðar
inn í plastumbúðir. Fjarlægja verður plastið. Ekki rugla þessu plasti saman við
merkimiða rafhlöðunnar.
Tryggið að bæði hvítu (2) og svörtu (3) vírarnir séu rétt tengdir.
Athugið hvort rafkveikjurofinn virki með því að hlusta og horfa eftir neistum í
brennara.
Athugið hvort kveikirinn sé laus í grindinni. Herðið ef þarf; sjá rétta aðferð í
"Ísetning".
Skiptið um rafhlöður ef þess þarf
Aðeins AAA-alkalínrafhlöður.
Ef ekki tekst kveikja með rafkveikikerfinu skal hafa samband við þjónustufulltrúa í
nágrenninu, sem finna má með upplýsingum á vefsvæði okkar. Vefsvæðið er á www.
weber.com
.
®
LOGAMYNSTUR BRENNARA
Brennarinn er forstilltur á rétta blöndu af lofti og gasi. Rétt logamynstur ætti að hafa
gula enda (4) dökkbláa miðju (5) og ljósbláan lit við brennararörið (6). Ef logarnir eru
ekki eins og sýnt er eða ef það snarkar í logunum skal fylgja leiðbeiningum um hreinsun
brennara.
14
ODRŽAVANJE
4
1
3
2
5
6

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents