Weber PERFORMER DELUXE Owner's Manual page 122

Hide thumbs Also See for PERFORMER DELUXE:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
VIÐHALD
Ef að grillið er ekki notað í nokkurn tíma er ráðlagt að fara eftir viðhaldsskrefum til að
tryggja öryggi þitt.
Athugið slöngu fyrir hverja notkun, þ.e. hvort hún sé með skörð, sprungur,
bresti eða skurði. Ef ekki reynist unnt að gera við slöngu skal ekki nota hana í
grillinu. Notið aðeins slöngu sem er viðurkennd af Weber
þá notendaþjónustu sem fyrirfinnst í nágrenni við þig með því að nota þær
upplýsingar sem koma fyrir á heimasíðunni okkar. Tengist www.weber.com
m VARÚÐ: Ef gasslanga grillsins er skemmd á einn eða annan hátt
eða lekur skal ekki nota grillið.
Athugið hvort lokamynstur brennaranns sé rétt (sjá hlutann "Logamynstur
brennara"). Hreinsið, ef þess þarf, með því að fylgja leiðbeiningum þessa hluta.
Leitið að leka í öllum gasfestingum (sjá hlutann "Athugið með gasleka").
REGLULEG HREINSUN
Til að fjarlægja ösku úr skálinni skal færa stýristöngina (1) til hliðar til að loftun/
lokunarblöð sópi ösku um op skálarinnar og í öskusafnarann.
m VARÚÐ: Tryggið að slökkt sé á brennaranum og að grillið sé kalt
áður en það er hreinsað.
Ekki stækka brennaraopin við hreinsun.
Til að hreinsa brennarann:
Burstið yfirborð brennararörsins (2) og brennaraop (3) með vírbursta.
m VARÚÐ: Ekki stækka brennaraop eða gasop við hreinsun.
Til að hreinsa ketilinn:
Þegar lokið er hlýtt skal strjúka innri hlið þess með pappírsþurrku til að koma í
veg fyrir að fita safnist upp.
Fyrir ytri hlið skal nota sápuvatn og skola vel með hreinu vatni.
Fyrir rækilegri hreinsun
(minnst einu sinni á ári):
A)
Fjarlægið ösku eftir að slokknað hefur í kolum að fullu.
B)
Fjarlægið grillgrindur og Char-Basket
C)
Þurrkið með pappírsþurrkum. Þvoið með mildu hreinsiefni og vatni. Skolið vel
með hreinu vatni og þerrið.
GEYMSLA
Þegar Performer
-grillið er geymt innandyra þarf að taka gasið úr sambandi og
®
geyma gaskútinn úti á loftræstum stað.
Geyma skal gaskúta á vel loftræstum stað utandyra, þar sem börn ná ekki til. Ekki
má geyma þá í byggingum, bílskúrum eða á öðrum lokuðum svæðum.
Þegar Weber grillið hefur ekki verið notað í lengri tíma eða alls ekki skal athuga
hvort gas leki og hvort eitthvað stífli brennarann áður en það er notað (sjá hlutann
"Viðhald").
Tryggið að svæði umhverfis kútinn, slönguna og brennaraeininguna séu laus við
rusl sem gæti hindrað bruna eða flæði gass eða lofts fyrir notkun.
12
. Hafið samband við
®
körfur.
ODRŽAVANJE
.
®
3
2
1

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents