Weber PERFORMER DELUXE Owner's Manual page 113

Hide thumbs Also See for PERFORMER DELUXE:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Þakka þér fyrir að kaupa vöru frá WEBER
. Weber-Stephen Products LLC, 200 East Daniels Road,
®
Palatine, Illinois 60067-6266 („Weber") er stolt af því að bjóða upp á öruggar, endingargóðar og
áreiðanlegar vörur.
Þú færð þessa viðbótarábyrgð Weber án endurgjalds. Hún inniheldur upplýsingar sem þú þarft að hafa til
að láta gera við WEBER
vöruna ef svo ólíklega vill til að hún bilar eða reynist gölluð.
®
Þegar vara er gölluð hefur neytandinn hefur ýmis réttindi sem kveðið er á um í viðeigandi lögum.
Á meðal slíkra réttinda eru viðbótarvinna, ný vara, lækkun á kaupverði og endurgjald. Til dæmis
myndi tveggja ára lögbundin ábyrgð taka gildi frá afhendingu vörunnar í Evrópusambandinu. Þetta
ábyrgðarákvæði hefur ekki áhrif á slíka lögbundna ábyrgð og lögbundin réttindi. Þvert á móti veitir
þessi ábyrgð eigandanum viðbótarréttindi sem eru óháð lögbundinni ábyrgð.
VIÐBÓTARÁBYRGÐ WEBER
Weber veitir kaupanda WEBER
vörunnar (eða, ef um gjöf eða kynningu er að ræða, þeim sem varan
®
var gefin eða keypt handa vegna kynningar) ábyrgð fyrir því að WEBER
og handbragð á því tímabili eða þeim tímabilum sem tilgreind eru hér á eftir þegar hún hefur verið
sett saman og notuð samkvæmt meðfylgjandi handbók. (Ath.: Ef WEBER
nýja á www.weber.is eða útgáfu vefsvæðisins fyrir annað land, ef svo á við.) Við venjulega notkun og
venjulegt viðhald á heimili einnar fjölskyldu samþykkir Weber, innan ramma þessarar ábyrgðar, að
gera við eða skipta um gallaða hluta innan viðkomandi tímabila og í samræmi við þær takmarkanir
og undantekningar sem getið er á um hér á eftir. AÐ ÞVÍ MARKI SEM GILDANDI LÖG LEYFA GILDIR
TAKMARKAÐA ÁBYRGÐIN AÐEINS FYRIR UPPHAFLEGAN KAUPANDA OG EKKI ER HÆGT AÐ
FRAMSELJA HANA TIL SÍÐARI EIGENDA NEMA UM GJÖF EÐA KYNNINGU SÉ AÐ RÆÐA EINS OG ÁÐUR
VAR TEKIÐ FRAM.
ÁBYRGÐIR EIGANDA SAMKVÆMT ÞESSARI ÁBYRGÐ
Til að tryggja að engin vandamál komi upp í tengslum við ábyrgðina er mikilvægt (en ekki nauðsynlegt)
að skrá WEBER
vöruna á www.weber.is eða útgáfu vefsvæðisins fyrir annað land, ef svo á við. Einnig
®
skal geyma upphaflega sölukvittun og/eða -reikning. Skráning WEBER
kemur á beinu sambandi á milli þín og Weber til að við getum haft samband við þig ef á þarf að halda.
Ofangreind ábyrgð gildir aðeins ef umhirða eigandans á WEBER
við allar leiðbeiningar um samsetningu, notkun og fyrirbyggjandi viðhald sem settar eru fram í
handbókinni sem fylgir með, nema eigandinn geti fært sönnur á að gallinn eða bilunin tengist því ekki
að ofangreindar skyldur hafi ekki verið uppfylltar. Ef þú býrð nálægt strönd eða varan er notuð nærri
sundlaug felur viðhaldið í sér að þvo og skola yfirborð vörunnar samkvæmt leiðbeiningum í handbókinni
sem fylgir með.
ÁBYRGÐARFERLI / ÚTILOKUN ÁBYRGÐAR
Ef þú telur hluta í þinni eigu falla undir þessa ábyrgð skaltu hafa samband við þjónustuver Weber með því
að nota samskiptaupplýsingarnar sem finna má á vefsvæði okkar (www.weber.is eða útgáfu vefsvæðisins
fyrir annað land, ef svo á við). Eftir að hafa rannsakað málið mun Weber gera við eða skipta um (að eigin
vali) gallaðan hluta sem fellur undir þessa ábyrgð. Ef ekki er hægt að gera við eða skipta um hluta getur
Weber ákveðið (að eigin vali) að skipta viðkomandi grilli út fyrir nýtt grill sem hefur sama eða hærra verð.
Weber kann að biðja þig um að skila hlutum til að þá megi skoða og í því tilfelli verða sendingargjöld
greidd fyrir fram.
Þessi ÁBYRGÐ fellur úr gildi ef skemmdir, versnandi ástand, aflitun og/eða ryð, sem ekki er á ábyrgð
Weber, er fyrir hendi vegna:
• Misnotkunar, rangrar notkunar, breytinga, misbeitingar, skemmdarverka, vanrækslu, rangrar
samsetningar eða uppsetningar og vöntunar á eðlilegu og reglulegu viðhaldi;
• skordýra (svo sem köngulóa) og nagdýra (svo sem íkorna), þ. á m. en án þess að takmarkast við tjón á
brennararörum og/eða gasslöngum;
• snertingar við salt loft eða klór í gegnum efni sem innihalda klór, svo sem nærri sundlaugum og
heitum pottum;
• slæmra veðurskilyrða, svo sem hagléls, fellibylja, jarðskjálfta, skjálftaflóðbylgna, flóða, hvirfilbylja eða
óveðurs.
Notkun og/eða uppsetning hluta á WEBER
®
þessa takmörkuðu ábyrgð og hvers kyns tjón af þeim völdum fellur hér með ekki undir þessa ábyrgð.
Breyting á gasgrilli sem ekki er heimiluð af Weber og framkvæmd af vottuðum þjónustuaðila Weber mun
ógilda þessa ábyrgð.
GASSLANGA, ÞRÝSTIJAFNARI OG VENTILL
m MIKILVÆG TILKYNNING: Við mælum með því að þú skiptir
um gasslöngu á Weber grillinu þínu á 5 ára fresti. Sum lönd
geta haft kröfur um það að skipt sé um gasslöngu á minna
en 5 ára fresti, ef svo er, þá eru kröfur landsins sem hafa
forgang.
Fyrir nýja gasslöngu, þrýstijafnara og ventil, hafðu samband
við söluaðila sem er í nágrenni við þig með því að nota þær
upplýsingar sem koma fyrir á vefsíðunni okkar. Farið á www.
weber.com
.
®
sé gallalaus hvað varðar efni
®
handbókin týnist má nálgast
®
vörunnar staðfestir ábyrgðina og
®
vörunni er ásættanleg, þ.e. í samræmi
®
vörunni sem ekki eru vottaðir Weber hlutar mun ógilda
JAMSTVO
ÁBYRGÐARTÍMABIL FYRIR VÖRUR
Skál, lok og miðjuhringur:
10 ár án ryðs eða bruna í gegn
One-Touch™ hreinsikerfi:
5 ár án ryðs eða bruna í gegn
Hlutar úr plasti:
5 ár fyrir utan fölnun eða aflitun
Allir aðrir hlutar:
2 ár
FYRIRVARAR
AÐ UNDANSKILINNI ÁBYRGÐINNI OG FYRIRVARANUM SEM LÝST ER Í ÞESSARI
ÁBYRGÐARYFIRLÝSINGU ER ENGIN FREKARI ÁBYRGÐ EÐA YFIRLÝSING UM BÓTAÁBYRGÐ GEFIN
HÉR SEM GENGUR LENGRA EN SÚ LÖGBUNDNA BÓTAÁBYRGÐ SEM GILDIR UM WEBER. NÚGILDANDI
ÁBYRGÐARYFIRLÝSING TAKMARKAR EKKI HELDUR EÐA ÚTILOKAR AÐSTÆÐUR EÐA KRÖFUR ÞAR
WEBER BER SKYLDUÁBYRGÐ SAMKVÆMT LÖGUM.
ENGIN ÁBYRGÐ SKAL GILDA EFTIR AÐ GILDISTÍMA ÞESSARAR ÁBYRGÐAR LÝKUR. ENGIN ÖNNUR
ÁBYRGÐ ANNARS AÐILA, S.S. UMBOÐSAÐILA EÐA SÖLUAÐILA, Á NOKKURRI VÖRU (SVO SEM „AUKIN
ÁBYRGÐ"), SKAL VERA BINDANDI FYRIR WEBER. EINA ÚRRÆÐIÐ UNDIR ÞESSARI ÁBYRGÐ ER AÐ
GERA VIÐ EÐA SKIPTA ÚT HLUTA EÐA VÖRU.
ÞESSI VIÐBÓTARÁBYRGÐ SKAL ALDREI GEFA RÉTT Á BÓTUM SEM ERU HÆRRI EN SEM NEMUR
KAUPVERÐI WEBER
VÖRUNNAR SEM VAR SELD.
®
ÞÚ TEKUR Á ÞIG ÁHÆTTU OG BÓTASKYLDU VEGNA TJÓNS, TAPS EÐA MEIÐSLA Á ÞÉR OG EIGNUM
ÞÍNUM OG/EÐA ÖÐRUM OG EIGNUM ÞEIRRA VEGNA RANGRAR NOTKUNAR EÐA MISBEITINGAR Á
VÖRUNNI EÐA VEGNA ÞESS AÐ LEIÐBEININGUNUM SEM WEBER VEITIR Í MEÐFYLGJANDI HANDBÓK
VAR EKKI FYLGT.
ÁBYRGÐ HLUTA OG FYLGIHLUTA SEM VEITTIR ERU Í STAÐINN FYRIR ELDRI HLUTA SAMKVÆMT
ÞESSARI ÁBYRGÐ NÆR AÐEINS AÐ UPPHÆÐ OFANGREINDRA ÁBYRGÐARTÍMABILA.
ÞESSI ÁBYRGÐ GILDIR AÐEINS FYRIR NOTKUN Á HEIMILI EINNAR FJÖLSKYLDU EN EKKI FYRIR
WEBER GRILL SEM NOTUÐ ERU Í VIÐSKIPTALEGUM TILGANGI, Í SAMEIGN EÐA ÁSAMT ÖÐRUM
GRILLUM, SVO SEM Á VEITINGASTÖÐUM, HÓTELUM, DVALARSTÖÐUM EÐA LEIGUHÚSNÆÐI.
WEBER KANN AÐ BREYTA HÖNNUN VARA SINNA ÖÐRU HVORU. EKKERT Í ÞESSARI ÁBYRGÐ SKAL
TELJAST SKYLDA WEBER TIL AÐ INNLEIÐA SLÍKAR BREYTINGAR INN Í ÞÆR VÖRUR SEM ÞAÐ HEFUR
ÁÐUR FRAMLEITT OG SLÍKAR BREYTINGAR SKULU EKKI TELJAST VERA VIÐURKENNING Á ÞVÍ AÐ
FYRRI HÖNNUN HAFI INNIHALDIÐ GALLA.
LAND
Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Finnland,
England, Holland, Bretland, Frakkland,
Spánn, Portúgal, Belgía, Írland,
Grikkland, Lúxemborg, Ítalía, Þýskaland,
Austurríki
Própan-/bútan-
blanda
GASTEGUNDIR OG
ÞRÝSTINGUR
I
- 29 mbör
3B/P
ORKUNOTKUN
Kveikt á brennara. Hámark
kW
g/h
2,6
192
WWW.WEBER.COM
3
®

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents