Page 1
EN User Manual | Refrigerator Notendaleiðbeiningar | Ísskápur ERS3DE39W ERS3DE39X ERS3DE39K...
Page 2
Welcome to Electrolux! Thank you for choosing our appliance. Get usage advice, brochures, trouble shooter, service and repair information: www.electrolux.com/support Subject to change without notice. CONTENTS 1. SAFETY INFORMATION................2 2. SAFETY INSTRUCTIONS................4 3. INSTALLATION....................6 4. OPERATION....................8 5. DAILY USE....................10 6.
Page 3
of age should be kept away from the appliance unless continuously supervised. • Children should be supervised to ensure that they do not play with the appliance. • Children shall not carry out cleaning and user maintenance of the appliance without supervision. •...
Page 4
• Clean the appliance with a moist soft cloth. Only use neutral detergents. Do not use abrasive products, abrasive cleaning pads, solvents or metal objects. • When the appliance is empty for long period, switch it off, defrost, clean, dry and leave the door open to prevent mould from developing within the appliance.
Page 5
• Connect the mains plug to the mains extreme physical conditions in household socket only at the end of the installation. appliances, such as temperature, Make sure that there is access to the vibration, humidity, or are intended to mains plug after the installation. signal information about the operational •...
Page 6
• Disconnect the appliance from the mains • The insulation foam contains flammable supply. gas. Contact your municipal authority for • Cut off the mains cable and discard it. information on how to discard the • Remove the door to prevent children and appliance correctly.
Page 7
CAUTION! Space required in use ² If you position the appliance against the 1900 wall, use back spacers provided or keep the minimum distance indicated in the installation instructions. CAUTION! ² the height, width and depth of the appliance including the handle, plus the space If you install the appliance next to a wall, necessary for free circulation of the cooling refer to the installation instructions to...
Page 8
• The manufacturer declines all CAUTION! responsibility if the above safety precautions are not observed. At every stage of reversing the door protect the floor from scratching with a 3.4 Levelling durable material. When placing the appliance make sure that it 3.7 Easy opening stands level.
Page 9
4.2 Switching on and off You can deactivate the Super Cool function before its automatic end by repeating the To switch on the appliance, insert the plug procedure until the Super Cool indicator turns into the wall socket. off or by selecting a different temperature of the fridge compartment.
Page 10
5. DAILY USE CAUTION! This refrigerating appliance is not To ensure correct air circulation, do not suitable for freezing foodstuffs. move the glass shelf above the vegetable drawer. 5.1 Removing and installing the 5.3 Vegetable drawer door shelf There is a special drawer in the bottom part To remove the door shelf: of the appliance suitable for storage of fruits 1.
Page 11
and keeps a more uniform temperature in the compartment. Do not block the air inlet and outlet This device activates automatically when openings when storing food, otherwise needed. air circulation provided by the fan will be impaired. 6. HINTS AND TIPS 6.1 Hints for energy saving •...
Page 12
neutral soap to remove the typical smell of a 4. Clean the evaporator tray periodically to brand-new product, then dried thoroughly. remove accumulated water. 5. Rinse and dry thoroughly. CAUTION! 7.3 Defrosting of the appliance Do not use detergents, abrasive powders, chlorine or oil-based cleaners Frost is automatically eliminated from the as they will damage the finish.
Page 13
Problem Possible cause Solution Food products placed in the appli‐ Allow food products to cool to room ance were too warm. temperature before storing. The door is not closed correctly. Refer to the "Closing the door" sec‐ tion. Door is misaligned or interferes with The appliance is not levelled.
Page 14
Problem Possible cause Solution Many food products are stored at Store less food products at the the same time. same time. The door has been opened often. Open the door only if necessary. There is no cold air circulation in the Make sure that there is cold air cir‐...
Page 15
9. NOISES SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TECHNICAL DATA The technical information is situated in the It is also possible to find the same information rating plate on the internal side of the in EPREL using the link https://eprel.ec.europa.eu and the model appliance and on the energy label.
Page 16
12. ENVIRONMENTAL CONCERNS appliances marked with the symbol with Recycle materials with the symbol . Put the the household waste. Return the product to packaging in relevant containers to recycle it. your local recycling facility or contact your Help protect the environment and human municipal office.
Page 17
Velkomin(n) til Electrolux! Þakka þér fyrir að velja heimilistækið okkar. Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar. www.electrolux.com/support Með fyrirvara á breytingum. EFNISYFIRLIT 1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR................17 2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR................19 3. UPPSETNING....................21 4. NOTKUN....................... 24 5. DAGLEG NOTKUN..................25 6.
Page 18
yngri en 3 ára frá heimilistækinu nema þau séu undir stöðugu eftirliti. • Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með. • Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á heimilistækinu án eftirlits. •...
Page 19
• Hreinsaðu heimilistækið með mjúkum rökum klút. Notaðu aðeins hlutlaus þvottaefni. Notaðu ekki neinar vörur með svarfefnum, stálull, leysiefni eða málmhluti. • Þegar heimilistækið er tómt um lengri tíma skal slökkva á því, afísa, hreinsa, þurrka og skilja hurðina eftir opna til að koma í...
Page 20
2.4 Innri lýsing • Gakktu úr skugga um að rafmagnsíhlutir verði ekki fyrir skemmdum (t.d. rafmagnsklóin, snúran, þjappan). Hafa AÐVÖRUN! skal samband við viðurkennda Hætta á raflosti. þjónustumiðstöð eða rafvirkja til að skipta um rafmagnsíhluti. • Þessi vara inniheldur einn eða fleiri •...
Page 21
atvinnuviðgerðaraðilar fengið og ekki eru • Klippa rafmagnssnúruna af og fleygið allir varahlutir viðeigandi fyrir allar gerðir. henni. • Hurðaþéttingar verða fáanlegar í 10 ár eftir • Fjarlægið hurðina til að koma í veg fyrir að að hætt hefur verið framleiðslu börn eða dýr geti lokast inni í...
Page 22
Til að tryggja bestu frammistöðu heimilistækisins, ef tækið er staðsett fyrir Heildarmál ¹ neðan útskagandi veggeiningu, er 1860 nauðsynlegt að viðhalda lágmarksfjarlægð við efsta hluta skápsins. Hins vegar ætti heimilistækið helst ekki að vera staðsett undir útskagandi veggeiningum. Einn eða fleiri stillanlegir fætur á...
Page 23
3.6 Viðsnúningur hurðar tíðni sem sýnd eru á merkiplötunna samræmist heimilisrafmagninu. Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með • Heimilistækið verður að vera jarðtengt. Kló leiðbeiningum um uppsetningu og viðsnúning rafmangssnúrunnar er með snertu sem er hurðar. ætluð til þess. Ef innstungan á heimilinu er ekki jarðtengd, þarf að...
Page 24
4. NOTKUN 4.1 Stjórnborð Hitastillingahnappur Hitastigsvísar Super Cool vísir Aðvörunarvísir 4.2 Kveikt og slökkt Til að kveikja á heimilistækinu skaltu stinga Hitastillingunni þarf að ná innan því í samband. sólarhrings. 4.4 Super Cool aðgerð Þegar kveikt er á heimilistækinu í fyrsta Ef þú...
Page 25
Sjá kaflann „Bilanaleit“ fyrir fleiri hugsanlegar Þú getur afvirkjað Standby haminn með því orsakir viðvörunarinnar og lausnir til að að endurtaka ofangreint ferli. slökkva á henni. 4.6 Standby hamur Á meðan Standby hamurinn er virkur getur hitastigið inni í heimilistækinu Virkjaðu Standby haminn til að...
Page 26
5.4 Rakastýring • Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið magn af ávöxtum og grænmeti. Með þessum Glerhillan innifelur búnað með ristum hætti er náttúrulegu rakastigi ávaxta og (stillanlegar með rennihandfangi) sem gerir grænmetis viðhaldið lengur. mögulegt að stýra rakanum í •...
Page 27
• Ekki er æskilegt að geyma framandi ávexti • Flöskur: Loka með loki og setja í eins og banana, mangó, papæjualdin, flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til staðar) í o.s.frv. í kæliskápnum. flöskurekkann. • Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur, lauk •...
Page 28
8.1 Hvað skal gera ef… Vandamál Möguleg ástæða Lausn Heimilistækið virkar ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu. Rafmagnsklóin er ekki rétt tengd við Tengdu klóna við rafmagnsinnstung‐ rafmagnsinnstunguna. una með réttum hætti. Það er ekkert rafmagn á rafmagns‐ Tengdu annað...
Page 29
Vandamál Möguleg ástæða Lausn Geymdum mat var ekki pakkað. Pakkaðu mat í hentugar pakkningar áður en þú setur hann í heimilistæk‐ ið. Vatn flæðir á gólfinu. Vatnsbræðsluúttakið er ekki tengt Tengdu vatnsbræðsluúttakið við við uppgufunarbakkann fyrir ofan uppgufunarbakkann. þjöppuna. Hitastig heimilistækisins er of lágt/ Hitastigið...
Page 30
9. HÁVAÐI SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TÆKNIGÖGN Tæknilegar upplýsingar eru á merkiplötunni, á Það er einnig mögulegt að nálgast sömu ytri eða innri hlið heimilistækisins og á upplýsingar í EPREL með því að nota https://eprel.ec.europa.eu og orkumerkimiðanum. tengilinn: gerðarheiti og framleiðslunúmer sem finna QR-kóðinn á...
Page 31
12. UMHVERFISMÁL heimilistækjum sem merkt eru með tákninu Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til næstu endurvinnslustöð eða hafið samband endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til við sveitarfélagið. verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið...
Need help?
Do you have a question about the ERS3DE39W and is the answer not in the manual?
Questions and answers