Ábendingar Og Góð Ráð - Electrolux LFB2AE88S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Í þessu ástandi, gæti hitastigið inn í
kælinum breyst dálítið.
Til að fá frekari upplýsingar, sjá „Ábendingar
um frystingu".
5.6 Geymsla á frosnum matvælum
Þegar heimilistækið er virkjað í fyrsta sinn
eða eftir notkunarhlé skal láta það ganga í
minnst 3 klukkustundir áður en vörurnar eru
settar í hólfið með kveikt á FastFreeze
aðgerðinni.
Geymið matinn ekki nær hurðinni en 15 mm.
VARÚÐ!
Ef þiðnun verður fyrir slysni, til dæmis af
því að rafmagnið fer af, og
rafmagnsleysið hefur varað lengur en
gildið sem sýnt er á merkiplötunni undir
„hækkunartími", þarf að neyta þídda
matarins fljótt eða elda hann strax, kæla
og frysta hann svo aftur.
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um orkusparnað
• Kælir: Skilvirkasta notkun orku er tryggð í
þeirri uppsetningu að skúffum í neðri hluta
heimilistækisins og.hillum sé jafnt dreift.
Staðsetning kassa í hurð hefur ekki áhrif á
orkunotkun.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana opna
lengur en nauðsyn krefur.
• Frystir: Því kaldari sem stillingin er, því
meiri orku notar hún.
• Kælir: Ekki still á of háan hita til að spara
orku nema eiginleikar matarins krefjist
þess.
• Ef umhverfishitastigið er hátt, hitastýringin
stillt á lágan hita og heimilistækið
fullhlaðið, getur verið að þjappan sé
stöðugt í gangi, en það getur valdið því að
hrím eða ís hlaðist utan á eiminn. Í þessu
tilfelli skaltu setja hitastýringuna í átt að
hærra hitastigi til að leyfa sjálfvirka þíðingu
og spara orku á þann hátt.
• Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja
loftræstiristarnar eða götin.
5.7 Þíðing
Djúpfrosinn eða frosinn mat er hægt að þíða í
kælinum í eða í plastpoka undir köldu vatni,
áður en maturinn er notaður.
Þessi aðgerð veltur á því hversu mikill tími er
til boða og tegund matarins. Litla bita má
jafnvel elda frosna.
6.2 Ábendingar um frystingu
• Virkjaðu FastFreeze aðgerðina að minnsta
kosti einum sólarhring áður en maturinn er
látinn í frystihólfið.
• Áður en ferskur matur er frystur skal setja
hann í álpappír, plastfilmu eða poka,
loftþétt ílát með loki.
• Til að fá skilvirkari frystingu og þíðingu ætti
að skipta matvælunum í minni skammta.
• Mælt er með því að láta merkingar og
dagsetningar á öll frosin matvæli. Það
mun hjálpa þér að þekkja matvælin og vita
hvenær þarf að nota þau áður en þau fara
að spillast.
• Maturinn á að vera ferskur þegar hann er
frystur til að varðveita gæðin. Sérstaklega
ætti að frysta ávexti og grænmeti eftir
uppskeru til að varðveita öll næringarefni
þeirra.
• Ekki frysta dósir eða flöskur með vökva,
sérstaklega kolsýrða drykki - þær geta
sprungið þegar þær eru frystar.
ÍSLENSKA
29

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents