Góð Ráð - Electrolux LRS4DF18S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

  • ENGLISH, page 1
32
www.electrolux.com
þessum hætti leiðir meira loftflæði til
lægra rakastigs.
5.5 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið
á innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kaldasta svæðið í kæliskápnum.
Ef OK er sýnt (A), skaltu láta ferska
matinn aftur á svæðið sem tilgreint er
með tákni, ef ekki (B), skaltu bíða í að
minnsta kosti 12 klst. og kanna hvort það
sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B), skal stilla aftur
á kaldari stillingu.
A
B
6. GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um
orkusparnað
• Skilvirkasta notkun orku er tryggð í
þeirri uppsetningu að skúffum í neðri
hluta heimilistækisins og.hillum sé
jafnt dreift. Staðsetning kassa í hurð
hefur ekki áhrif á orkunotkun.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana
opna lengur en nauðsyn krefur.
• Ekki still á of háan hita til að spara
orku nema eiginleikar matarins krefjist
þess.
• Ef umhverfishitastigið er hátt,
hitastýringin stillt á lágan hita og
heimilistækið fullhlaðið, getur verið að
þjappan sé stöðugt í gangi, en það
getur valdið því að hrím eða ís hlaðist
utan á eiminn. Í þessu tilfelli skaltu
setja hitastýringuna í átt að hærra
hitastigi til að leyfa sjálfvirka þíðingu
og spara orku á þann hátt.
• Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja
loftræstiristarnar eða götin.
OK
OK
5.6 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið búnaði sem gerir kleift
að kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Hægt er að kveikja handvirkt á
búnaðinum eftir þörfum (sjá
„DYNAMICAIR aðgerð").
Viftan gengur aðeins þegar
hurðin er lokuð.
6.2 Ábendingar um kælingu á
ferskum matvælum
• Góð hitastilling sem varðveitir ferska
matvöru er +4°C eða lægri.
Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið
getur það leitt til styttri endingartíma
fyrir matvælin.
• Láttu umbúðir yfir matvælin til að
varðveita ferskleika þeirra og bragð.
• Notaðu alltaf lokuð ílát fyrir vökva og
fyrir mat, til að forðast að lykt eða
bragð safnist í hólfið.
• Til að forðast víxlmengun á milli
eldaðrar og óeldaðrar matvöru, skal
þekja eldaða matvöru og halda henni
aðskildri frá hrárri matvöru.
• Mælst er til þess að matvörur séu
þíddar inn í kælinum.
• Ekki stinga heitri matvöru inn í
heimilistækið. Gakktu úr skugga um
að matvaran hafi náð að kólna að
stofuhita áður en gengið er frá henni.
• Til að koma í veg fyrir matarsóun skal
alltaf setja ný matvæli fyrir aftan þau
eldri.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents