Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Quick Links

LFB3AF82R
EN
Refrigerator
IS
Ísskápur
User Manual
Notendaleiðbeiningar
2
20

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Summary of Contents for Electrolux LFB3AF82R

  • Page 1 LFB3AF82R Refrigerator User Manual Ísskápur Notendaleiðbeiningar...
  • Page 2: Table Of Contents

    12. ENVIRONMENTAL CONCERNS..............19 WE’RE THINKING OF YOU Thank you for purchasing an Electrolux appliance. You’ve chosen a product that brings with it decades of professional experience and innovation. Ingenious and stylish, it has been designed with you in mind. So whenever you use it, you can be safe in the knowledge that you’ll get great results every time.
  • Page 3 ENGLISH of incorrect installation or usage. Always keep the instructions in a safe and accessible location for future reference. 1.1 Children and vulnerable people safety This appliance can be used by children aged from 8 • years and above and persons with reduced physical, sensory or mental capabilities or lack of experience and knowledge if they have been given supervision or instruction concerning the use of the appliance in a...
  • Page 4: Safety Instructions

    – with food and accessible drainage systems; store raw meat and fish in suitable containers in the – refrigerator, so that it is not in contact with or drip onto other food.
  • Page 5 ENGLISH • At first installation or after reversing • Connect the mains plug to the mains the door wait at least 4 hours before socket only at the end of the connecting the appliance to the power installation. Make sure that there is supply.
  • Page 6: Installation

    • Wrap the food in any food contact • Please note that self-repair or non- material before putting it in the freezer professional repair can have safety compartment. consequences and might void the guarantee. 2.4 Internal lighting • The following spare parts will be...
  • Page 7 ENGLISH WARNING! WARNING! Refer to installation Fix the appliance in instruction document to accordance with installation install your appliance. instruction document to avoid a risk of instability of the appliance. 3.1 Dimensions Overall dimensions ¹ Overall space required in use ³ 1120 ³...
  • Page 8: Control Panel

    This appliance is intended to be used at with a contact for this purpose. If the ambient temperature ranging from 10°C domestic power supply socket is not to 38°C. earthed, connect the appliance to a separate earth in compliance with...
  • Page 9: Daily Use

    ENGLISH 4.2 Switching off fresh food and, at the same time, protects food products already stored in Keep touching the temperature regulator the freezer compartment from button for 3 seconds. undesirable warming. All indicators light off. To freeze fresh food activate 4.3 Temperature regulation the FastFreeze function at least 24 hours before placing...
  • Page 10: Hints And Tips

    24 hours is specified on the rating Do not move the glass shelf plate (a label located inside the above the vegetable drawer appliance). to ensure correct air When the freezing process is complete, circulation. the appliance automatically returns to the previous temperature setting (see 5.3 Temperature indicator...
  • Page 11 ENGLISH • Freezer: The colder the temperature • Do not eat ice cubes, water ices or ice setting, the higher the energy lollies immediately after taking them consumption. out of the freezer. Risk of frostbites. • Fridge: Do not set too high •...
  • Page 12 6.5 Shelf life for freezer compartment Type of food Shelf life (months) Bread Fruits (except citrus) 6 - 12 Vegetables 8 - 10 Leftovers without meat 1 - 2 Dairy food: Butter 6 - 9 Soft cheese (e.g. mozzarella) 3 - 4 Hard cheese (e.g.
  • Page 13: Care And Cleaning

    ENGLISH • Butter and cheese: place in an airtight • Always refer to the expiry date of the container or wrap in an aluminium foil products to know how long to keep or a polythene bag to exclude as them. much air as possible.
  • Page 14: Troubleshooting

    7.5 Cleaning the air channels A certain amount of frost will always form on the freezer shelves and around the 1. Remove the plinth (A), then the top compartment. ventilation grid (B). Defrost the freezer when the frost layer reaches a thickness of about 3-5 mm.
  • Page 15 ENGLISH Problem Possible cause Solution There is no voltage in the Connect a different electri‐ mains socket. cal appliance to the mains socket. Contact a qualified electrician. The appliance is noisy. The appliance is not sup‐ Check if the appliance ported properly.
  • Page 16 Problem Possible cause Solution Food products are not Wrap the food products wrapped properly. better. Temperature is set incor‐ Refer to "Control panel" rectly. chapter. Appliance is fully loaded Set a higher temperature. and is set to the lowest Refer to "Control panel"...
  • Page 17 ENGLISH Problem Possible cause Solution The food products' temper‐ Let the food products tem‐ ature is too high. perature decrease to room temperature before stor‐ age. Many food products are Store less food products at stored at the same time. the same time.
  • Page 18: Noises

    9. NOISES SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TECHNICAL DATA The technical information is situated in It is also possible to find the same the rating plate on the internal side of the information in EPREL using the link https://eprel.ec.europa.eu and the model...
  • Page 19: Environmental Concerns

    ENGLISH 12. ENVIRONMENTAL CONCERNS appliances marked with the symbol Recycle materials with the symbol with the household waste. Return the Put the packaging in relevant containers product to your local recycling facility or to recycle it. Help protect the contact your municipal office. environment and human health by recycling waste of electrical and electronic appliances.
  • Page 20: Öryggisupplýsingar

    12. UMHVERFISMÁL................... 37 VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem byggir á áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg og hefur verið hönnuð með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana getur þú...
  • Page 21 ÍSLENSKA leiða af rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að nálgast þær til síðari notkunar. 1.1 Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, • skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið...
  • Page 22: Öryggisleiðbeiningar

    í – snertingu við matvæli og aðgengileg frárennsliskerfi; geymdu hrátt kjöt og fisk í hentugum ílátum í – kæliskápnum þannig að það komist ekki í snertingu við eða leki niður á önnur matvæli.
  • Page 23 ÍSLENSKA • Gakktu úr skugga um að að loft geti þjónustumiðstöð eða rafvirkja til þess flætt í kringum heimilistækið. að skipta um rafmagnsíhluti. • Við fyrstu uppsetningu eða eftir að • Rafmagnssnúran þarf að vera fyrir hurðinni hefur verið snúið skal bíða í neðan rafmagnsklóna.
  • Page 24: Uppsetning

    • Vefðu matnum inn áður en þú setur heimilistækið. Notaðu eingöngu hann í frystihólfið. upprunalega varahluti. • Vinsamlegast athugaðu að ef þú eða 2.4 Innri lýsing einhver sem ekki er fagmaður gerir við getur það haft afleiðingar varðandi AÐVÖRUN! öryggi og gæti ógilt ábyrgðina.
  • Page 25 ÍSLENSKA 3.1 Mál 3.2 Staðsetning Heildarmál ¹ Til að tryggja rétta virkni heimilistækisins, ætti ekki að setja það upp á stað þar sem heimilistækið verður fyrir beinu sólarljósi. Ekki setja heimilistækið upp nálægt hitagjöfum (ofnum) eða eldavélum, bökunarofnum eða helluborðum, nema annað...
  • Page 26: Stjórnborð

    3.4 Viðrunarkröfur Það verður að vera hægt að taka heimilistækið úr VARÚÐ! sambandi við rafmagn. Heimilistækið verður að setja Innstungan verður því að upp samkvæmt vera aðgengileg eftir uppsetningarleiðbeiningum uppsetningu. svo hægt sé að tryggja nægilegt loftflæði. 3.3 Rafmagnstenging 3.5 Viðsnúningur hurðar...
  • Page 27: Dagleg Notkun

    ÍSLENSKA Núverandi hitavísir blikkar. Í hvert sinn Til að virkja FastFreeze-aðgerðina skaltu sem þú snertir hitastillinn færist stillingin ýta á FastFreeze-hnappinn. Það kviknar um eina stöðu. Samsvarandi LED blikkar á FastFreeze-vísinum. um stund. Þessi aðgerð stöðvast 2. Snertu hitastillinn þangað til tilætluðu sjálfkrafa eftir 52 hitastigi hefur verið...
  • Page 28: Ábendingar Og Góð Ráð

    Ef það er enn ekki OK (B) skaltu stilla Til að fá frekari upplýsingar, sjá aftur á kaldari stillingu. „Ábendingar um frystingu“. 5.5 Geymsla á frosnum matvælum Þegar heimilistækið er virkjað í fyrsta sinn eða eftir notkunarhlé skal láta það...
  • Page 29 ÍSLENSKA • Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja • Meðalhitastillingin tryggir að frosin loftræstiristarnar eða götin. matvara sé geymd rétt. Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið 6.2 Ábendingar um frystingu getur það leitt til styttri endingartíma fyrir vörurnar. • Virkjaðu FastFreeze aðgerðina að •...
  • Page 30 6.5 Endingartími fyrir frystihólf Tegund matvæla Endingartími (mán‐ uðir) Brauð Ávextir (fyrir utan sítrusávexti) 6 - 12 Grænmeti 8 - 10 Afgangar án kjöts 1 - 2 Mjólkurvörur: Smjör 6 - 9 Mjúkur ostur (t.d. mozzarella) 3 - 4 Harður ostur (t.d.
  • Page 31: Umhirða Og Hreinsun

    ÍSLENSKA • Ekki er æskilegt að geyma framandi • Flöskur: Loka með loki og setja í ávexti eins og banana, mangó, flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til papæjualdin, o.s.frv. í kæliskápnum. staðar) í flöskurekkann. • Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur, •...
  • Page 32: Bilanaleit

    1. Slökktu á heimilistækinu eða taktu það úr sambandi við rafmagnsinnstunguna á veggnum. 2. Fjarlægðu allan mat sem hefur verið geymdur og láttu á svalan stað. VARÚÐ! Ef hitastig frosins matar hækkar meðan á þíðingu stendur getur það minnkað geymsluþol hans.
  • Page 33 ÍSLENSKA Vandamál Möguleg ástæða Lausn Það er ekkert rafmagn á Tengdu annað raftæki við rafmagnsinnstungunni. rafmagnsinnstunguna. Haf‐ ðu samband við faglærðan rafvirkja. Heimilistækið gefur frá sér Heimilistækið er ekki með Kannaðu hvort heimilistæk‐ mikinn hávaða. réttan stuðning. ið sé stöðugt. Heyranleg eða sjónræn Hurðin hefur verið...
  • Page 34 Vandamál Möguleg ástæða Lausn Hitastig er rangt stillt. Sjá „Stjórnborð“ kaflann. Heimilistækið er fullhlaðið Stilltu hærra hitastig. Sjá og er stillt á lægsta hitastig. „Stjórnborð“ kaflann. Hitastigið sem stillt er á Stilltu hærra hitastig. Sjá heimilistækinu er of lágt og „Stjórnborð“...
  • Page 35 ÍSLENSKA Vandamál Möguleg ástæða Lausn Hurðin hefur verið opnuð Opnaðu hurðina aðeins ef of oft. nauðsyn krefur. Kveikt er á FastFreeze að‐ Sjá kaflann „FastFreeze gerðinni. Aðgerð“ . Það er ekkert kalt loftflæði í Gakktu úr skugga um að heimilistækinu. það...
  • Page 36: Hávaði

    9. HÁVAÐI SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TÆKNIGÖGN Tæknilegar upplýsingar eru á Það er einnig mögulegt að nálgast sömu merkiplötunni, á ytri eða innri hlið upplýsingar í EPREL með því að nota https://eprel.ec.europa.eu og heimilistækisins og á orkumerkimiðanum.
  • Page 37: Umhverfismál

    ÍSLENSKA 12. UMHVERFISMÁL ekki heimilistækjum sem merkt eru með Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til með vöruna í næstu endurvinnslustöð endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til eða hafið samband við sveitarfélagið. verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið...
  • Page 40 www.electrolux.com/shop...

Table of Contents