AEG BXB6000QB User Manual page 98

Microwae combi-oven
Hide thumbs Also See for BXB6000QB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Þrífðu alla aukahluti eftir hverja notkun og leyfðu þeim að þorna. Notið eingöngu trefjaklút
með heitu vatni og mildu hreinsiefni. Ekki láta aukahlutina í uppþvottavél.
Ekki þrífa viðloðunarfríu aukahlutina með slípandi hreinsiefni eða hlutum með beittum brún‐
um.
Aukabúnaður
11.2 Hvernig á að fjarlægja:
Hilluberar
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja
hilluberana.
1. skref
Slökktu á ofninum og hinkraðu þar til hann hefur kólnað.
2. skref
Togaðu hilluberana gætilega upp og
út úr fremri hespunni.
3. skref
Togaðu framhluta hilluberans frá hlið‐
arveggnum.
4. skref
Togaðu hilluberana úr aftari hespunni.
Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
11.3 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
1. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Toppljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu ljósaperunni út fyrir viðeigandi 300 °C hitaþolna ljósaperu.
4. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.
98
ÍSLENSKA
Ávallt skal halda á halogen-ljósaperu með
klút til að hindra að fituleifar brenni á
ljósaperunni.
Áður en skipt er um ljósaperu:
2. skref
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
1
3
2
3. skref
Settu klút á botn rýmisins.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents