Stjórnborð - Electrolux ENT6NE18S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 22
90
www.electrolux.com
4. STJÓRNBORÐ
Ljósdíóðuvísir fyrir hitastig
1
Viðvörunarljós
2
FastFreeze-vísir
3
FastFreeze-hnappur
4
Hitastillir
5
KVEIKJA/SLÖKKVA-hnappur
4.1 Kveikja á
1. Stingdu klónni í samband við
rafmangsinnstungu á vegg.
2. Snertu hnappinn á hitastillinum ef allir
ljósdíóðuvísar eru slökktir.
4.2 Slökkt
Haltu áfram að snerta hitastillihnappinn í
3 sekúndur.
Það slokknar á öllum vísum.
4.3 Hitastilling
Til að nota heimilistækið skal snerta
hitastillinn þangað til LED sem samsvarar
því hitastigi sem þarf, lýsist upp. Valið er
stighækkandi, á bilinu frá 2°C til 8°C.
Ráðlögð stilling er 4°C.
1. Snertu hitastillinn.
Núverandi hitavísir blikkar. Í hvert sinn
sem þú snertir hitastillinn færist stillingin
um eina stöðu. Samsvarandi LED blikkar
um stund.
2. Snertu hitastillinn þangað til tilætluðu
hitastigi hefur verið náð.
Hitastillingunni þarf að ná
innan sólarhrings. Eftir
rafmagnsleysi helst stillt
hitastig vistað.
1
1
2 3
2
5
4
3
4
4.4 FastFreeze-aðgerð
FastFreeze-aðgerðin er notuð til að
forfrysta og hraðfrysta í röð í frystihólfinu.
Þessi aðgerð hraðar frystingu ferskra
matvæla og ver um leið matvæli sem
þegar eru geymd í frystihólfinu fyrir
óæskilegri hitnun.
Til að frysta ferskan mat
skaltu virkja FastFreeze-
aðgerðina að minnsta kosti
einum sólarhring áður en
maturinn er settur í til að
ljúka við forfrystingu.
Til að virkja FastFreeze-aðgerðina skaltu
ýta á FastFreeze-hnappinn. Það kviknar
á FastFreeze-vísinum.
Þessi aðgerð stöðvast
sjálfkrafa eftir 52
klukkustundir.
Hægt að gera aðgerðina óvirka hvenær
sem er með því að ýta aftur á
FastFreeze-hnappinn. Það slokknar á
FastFreeze-vísinum.
4.5 Aðvörun fyrir opna hurð
Ef hurðin á kælinum er skilin eftir opin í
um það bil 5 mínútur, blikkar
viðvörunarljós og hljóð heyrist.
Meðan á aðvöruninni stendur er hægt að
þagga í hljóðinu með því að ýta á hnapp.
Það slokknar á hljóðinu sjálfkrafa eftir
eina klukkustund til að forðast truflun.
Aðvörunin hættir eftir að hurðinni hefur
verið lokað.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents