Stjórnborð - Electrolux LRC4DE35X User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

26
www.electrolux.com
3.5 Viðsnúningur hurðar
Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með
leiðbeiningum um uppsetningu og
viðsnúning hurðar.
4. STJÓRNBORÐ
4.1 Skjár
4
Hitakvarði
1
Hitastigstakki
2
Tákn fyrir ECO-ham
3
FastCool Tákn
4
4.2 Kveikt á
1. Settu heimilistækið í samband við
rafmagnsinnstungu.
2. Til að kveikja á heimilistækinu skal
snerta hitastigstakkann. Það kviknar
á öllum LED vísum.
Hitastigið er stillt á sjálfgefna stillingu
(ECO-hamur). LED vísirinn við hlið
táknsins fyrir ECO-ham lýsir.
4.3 Slökkva
1. Til að slökkva á heimilistækinu skal
ýta á hitastigstakkann í 3 sekúndur.
Allir ljósdíóðuvísar slokkna.
2. Til að aftengja heimilistækið frá
rafmagni skal taka rafmagnsklóna úr
rafmagnsinnstungunni.
1
2
3
VARÚÐ!
Við hvert þrep í viðsnúningi
hurðar skal gæta þess að
verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
4.4 Hitastilling
Til að stjórna hitastiginu skaltu ýta á
hitastigstakkann. Í hvert sinn sem ýtt er á
takkann færist innstillt hitastig um eina
stöðu og samsvarandi ljósdíóðuvísir
kviknar. Ýttu endurtekið á
hitastigstakkann þar til óskað hitastig er
valið. Stillingin verður fest.
Valið er stigvaxandi, og
breytilegt frá +2 °C upp í
+8 °C.
Ráðlögð stilling er milli +3 °C
og +4 °C. Þú getur einnig
virkjað hana með ECO-ham.
Hitastillingunni þarf að ná innan
sólarhrings. Eftir rafmagnsleysi helst stillt
hitastig vistað.
4.5 ECO-hamur
Í þessum ham er hitastigið stillt á milli
+3 °C og +4 °C.
Þetta er besta stillingin til að
tryggja góða varðveislu
matvæla með
lágmarksorkunotkun.
Til að virkja ECO-haminn skaltu ýta
endurtekið á hitastigstakkann þar til LED-
vísirinn við hliðina á tákninu fyrir ECO-
haminn kviknar.
4.6 FastCool aðgerð
Ef þú þarft að setja inn mikið magn af
mat við stofuhita í kælihólfið, til dæmis

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Lrc4de35w

Table of Contents