Electrolux LFB3AF82R User Manual page 30

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

30
www.electrolux.com
6.5 Endingartími fyrir frystihólf
Tegund matvæla
Brauð
Ávextir (fyrir utan sítrusávexti)
Grænmeti
Afgangar án kjöts
Mjólkurvörur:
Smjör
Mjúkur ostur (t.d. mozzarella)
Harður ostur (t.d. parmesan, cheddar)
Sjávarfang:
Feitur fiskur (t.d. lax, makríll)
Magur fiskur (t.d. þorskur, flundra)
Rækjur
Skelfiskur og kræklingur án skelja
Eldaður fiskur
Kjöt:
Alifuglakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Lambakjöt
Pylsur
Skinka
Afgangar með kjöti
6.6 Ábendingar um kælingu á
ferskum matvælum
• Góð hitastilling sem varðveitir ferska
matvöru er +4°C eða lægri.
Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið
getur það leitt til styttri endingartíma
fyrir matvælin.
• Láttu umbúðir yfir matvælin til að
varðveita ferskleika þeirra og bragð.
• Notaðu alltaf lokuð ílát fyrir vökva og
fyrir mat, til að forðast að lykt eða
bragð safnist í hólfið.
• Til að forðast víxlmengun á milli
eldaðrar og óeldaðrar matvöru, skal
þekja eldaða matvöru og halda henni
aðskildri frá hrárri matvöru.
• Mælst er til þess að matvörur séu
þíddar inn í kælinum.
• Ekki stinga heitri matvöru inn í
heimilistækið. Gakktu úr skugga um
að matvaran hafi náð að kólna að
stofuhita áður en gengið er frá henni.
• Til að koma í veg fyrir matarsóun skal
alltaf setja ný matvæli fyrir aftan þau
eldri.
6.7 Ábendingar um góða
kælingu
• Ferskvöruhólfið er það sem er merkt
(á merkiplötunni) með
• Kjöt (af öllum gerðum): Pakka inn í
hentugar umbúðir og setja á
glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna. Kjöt skal ekki
geyma lengur en 1-2 daga.
• Ávextir og grænmeti: Hreinsa
vandlega (fjarlægja alla mold) og
geyma í sérstakri skúffu
(grænmetisskúffunni).
Endingartími (mán‐
uðir)
3
6 - 12
8 - 10
1 - 2
6 - 9
3 - 4
6
2 - 3
4 - 6
12
3 - 4
1 - 2
9 - 12
6 - 12
4 - 6
6 - 9
1 - 2
1 - 2
2 - 3
.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents