Umhirða Og Hreinsun - KitchenAid 5KES6403 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for 5KES6403:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
FORRITUN (ÁFRAM)
FORRITUN Á HITASTIGI OG HÖRKU VATNSINS
1.
Til að breyta forstilltu hitastigi vatns: Ýttu á aðgerðahnappinn til að velja Espresso og
haltu honum niðri í 3 sekúndur. Gaumljósin sýna upphaflega verksmiðjustillingu eða áður
vistaða stillingu (sjá töflu yfir gaumljós). Ýttu aðgerðahnappinum á milli Low-Mid-High til að
velja æskilegt hitastig. Ýttu á
2.
Til að breyta forstilltri hörku vatns: Ýttu á aðgerðahnappinn til að velja vatn og haltu
honum niðri í 3 sekúndur. Gaumljósin sýna upphaflega verksmiðjustillingu eða áður
vistaða stillingu (sjá töflu yfir gaumljós). Ýttu aðgerðahnappinum á milli Low-Mid-High til að
velja æskilega vatnshörku. Ýttu á
þitt.
TAFLA YFIR GAUMLJÓS
VATNSHITASTIG EÐA
VATNSHARKA
Lágt
Miðlungs
Hátt
ATHUGIÐ: Vatnsharka - Lág: 0 til 60 ppm
Miðlungs: 60 til 120 ppm
Há: meira en 120 ppm
RÁÐ: Ýttu á „skammtahnappinn" og haltu honum niðri í 3 sekúndur til að endurheimta allar
upphaflegar verksmiðjustillingar. Öll gaumljós munu blikka til að sýna að allar stillingar eru
endurheimtar.
UMHIRÐA OG HREINSUN
Þrífðu Espressóvélina og fylgihluti hennar reglulega fyrir sem bestar niðurstöður.
MIKILVÆGT: Taktu Espressóvélina úr sambandi fyrir þrif. Leyfðu heimilistækinu að kólna
alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið er hreinsað.
ATHUGIÐ: Ekki nota rispandi hreinsiefni eða stálull til að þrífa Espressóvélina, hluta hennar
eða fylgihluti. Ekki setja espressóvélina eða rafmagnssnúruna á kaf í vatn eða annan vökva.
1.
Þegar gaumvísirinn fyrir dreypibakkann rís og verður sýnilegur fyrir ofan yfirborð plötunnar
fyrir dreypibakka, þarf að tæma dreypibakkann og skola með volgu vatni.
2.
Strjúktu af húsi Espressóvélarinnar og safnhausnum með hreinum, mjúkum og rökum klút.
3.
Þvoðu dreypibakkann, Portafilter síuna, síukörfur, mjólkurkönnuna og plötuna fyrir
dreypibakkann í volgu sápuvatni og skolaðu með hreinu vatni. Þurrkið með mjúkum klút.
4.
Hreinsaðu gufusprotann vandlega eftir hverja notkun. Ýttu á aðgerðahnappinn til að velja
vatn. Beindu gufusprotanum yfir dreypibakkann eða ofan í bolla. Ýttu á
bíddu í 3 til 5 sekúndur. Ýttu á
gufusprotans með mjúkum og rökum klút.
ATHUGIÐ: Ýttu á sleppihnappinn fyrir gufusprota til að fjarlægja gufusprotann.
116
hnappinn eða bíddu í 10 sekúndur til að vista valið þitt.
hnappinn eða bíddu í 10 sekúndur til að vista valið
hnappinn til að stoppa. Strjúktu af ytra byrði
hnappinn,

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5kes6503

Table of Contents