Íslenska - IKEA ENEBY Manual

Hide thumbs Also See for ENEBY:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
GOTT AÐ VITA
— Það er eðlilegt fyrir rafhlöðuna að hitna á meðan
hleðslu stendur, hún kólnar aftur eftir hleðslu.
— Hleðslutími getur verið misjafn eftir afkastagetu,
aldri rafhlöðunnar og hitastigi umhverfisins.
— Hitastig við geymslu: -20°C til 25°C.
— Hitastig við hleðslu: 0°C til 45°C.
— Taktu rafhlöðuna úr fyrir þrif og þegar hún er ekki
í notkun.
— Rafhlaðan má ekki að vera án hleðslu í langan
tíma.
— Hlaðið rafhlöðuna á yfirborði sem ekki er eldfimt.
— Aðeins er hægt að nota rafhlöðuna með IKEA
vörum.
VIÐVÖRUN
— Ekki breyta, taka í sundur, opna, stinga eða skera
í rafhlöðuna.
— Gættu þess að rafhlaðan brotni ekki.
— Eldhætta getur skapast ef hún er opnuð, brotin
eða fer í yfir 60°C hita.
— Haltu rafhlöðunni frá opnum eldi og beinu
sólarljósi til að koma í veg fyrir ofhitnun.
— Haltu rafhlöðunni frá tækjum með hárri spennu.
— Varan er ekki leikfang, ekki leyfa börnum að leika
sér að henni. Gakktu úr skugga um að notendur
vörunnar lesi og fylgi varúðarráðstöfunum og
leiðbeiningum.
— Ekki tengja saman pólana á rafhlöðunni.
— Ef rafhlaðan lekur, passaðu að vökvinn komi ekki í
snertingu við húð eða augu.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Strjúktu yfir fjarstýringuna með mjúkum klút
vættum með mildum sápulegi til að þrífa hana.
Notaðu þurran klút til að þurrka hana.
ATHUGAÐU!
Aldrei nota hrjúf hreinsiefni eða uppleysanleg efni,
þar sem það gæti skemmt vöruna.
Viðhald
Ekki reyna að gera við þessa vöru upp á eigin spýtur,
því ef þú opnar eða fjarlægir lokin gætir þú orðið
fyrir rafstraumi eða öðrum hættum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund: ICBL14.4-36-A1
Rúmtak: 2600 mAh/37.4 Wh
Inntak: DC 16.8V, 2.0A
Úttak: DC 14.4V, 3.1A
Aðeins til notkunar innandyra
Endurhlaðanlegar lithíumrafhlöður innan í.
Þessi vara stenst UL STD 2054
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að skila í
endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á hverjum
stað fyrir sig. Með því að henda slíkum vörum ekki
með venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að
draga úr því magni af úrgangi sem þarf að brenna
eða nota sem landfyllingu og lágmarkar möguleg
neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð
nánari upplýsingar í IKEA versluninni.
9

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents