Íslenska - IKEA SYMFONISK Manual

Hide thumbs Also See for SYMFONISK:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
FLÝTILEIÐBEININGAR
Ef þú ert með iOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu Sonos-appið.
Appið leiðir þig í gegnum uppsetningarferlið
fyrir SYMFONISK-hátalarann.
Ef þú ert með Android-tæki:
Farðu í Google Play Store og sæktu
Sonos-appið. Appið leiðir þig í gegnum
uppsetningarferlið fyrir SYMFONISK-
hátalarann.
Ef þú ert nú þegar með Sonos-kerfi:
Opnaðu Sonos-forritið og veldu More>Add
a Player. Appið leiðir þig í gegnum
uppsetningarferlið fyrir SYMFONISK-
hátalarann.
VIRKNI HÁTALARA
Spila/Hlé. Ýttu einu sinni til að ræsa eða
stöðva tónlistina; tvisvar til fara í næsta
lag; þrisvar til að fara til baka í fyrra lag.
Ýttu á og haltu til að bæta við tónlist sem
er verið að spila í öðru herbergi.
Stöðuljós. Tilgreinir núverandi stöðu
hátalarans.
Frekari upplýsingar eru í handbókinni
Hækka hljóð
Lækka hljóð
Kveikt/slökkt á ljósi. Þó þú slökkvir
ljósið verður ekki slökkt á hátölurum og
hljóði.
Frekari upplýsingar:
Hægt er að fá ítarlegar leiðbeiningar á http://
www.ikea.com.
— Veldu landið sem þú ert í. Leitaðu
að vörunni í leitarreitnum. Farðu í
Samsetningarleiðbeiningar og handbækur.
LEIÐBEININGAR UM UMHIRÐU
Til að þrífa hátalarann þarf að þurrka með
mjúkum rökum klút. Notaðu annan mjúkan,
þurran klút til að þurrka.
Reglugerð um fjarskiptatíðni
Samkvæmt reglugerð um fjarskiptatíðni ætti
notandinn ekki að vera í minna en 20 cm
fjarlægð frá tækinu við hefðbundna notkun.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að
henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna eða
nota sem landfyllingu og lágmarkar möguleg
neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú
færð nánari upplýsingar í IKEA versluninni.
14

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents