AEG IPE84571FB User Manual page 84

Hide thumbs Also See for IPE84571FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23
Vandamál
Hljóðmerki heyrist og helluborðið
slekkur á sér.
Hljóðmerki heyrist þegar hellub‐
orðið slekkur á sér.
Það slokknar á helluborðinu.
Vísirinn fyrir afgangshita kviknar
ekki.
Hob²Hood virkar ekki.
Stjórnborðið verður heitt við‐
komu.
Það kemur ekkert hljóðmerki
þegar skynjarafletir á borðinu eru
snertir.
Sveigjanlega spanhellusvæðið
hitar ekki eldunarílátin.
táknið kviknar.
Stjórnstikan blikkar.
kviknar.
84
ÍSLENSKA
Mögulega ástæða
Þú settir eitthvað á einn eða fleiri
skynjaraflöt.
Þú settir eitthvað á skynjaraflötinn
Svæðið er ekki heitt þar sem það var
aðeins í gangi í stutta stund eða
skynjarinn er skemmdur.
Þú huldir stjórnborðið.
Þú notar mjög háan pott sem hindrar
boðmerkið.
Eldunarílátið er of stórt eða þú settir
það of nærri stjórnborðinu.
Hljóðmerkin eru óvirkt.
Eldunarílátið er staðsett á röngum
stað á aðlaganlega spanhellusvæð‐
inu.
Þvermál botnsins á eldunarílátunum
er ekki rétt fyrir þá aðgerð eða að‐
gerðarstillingu sem er virk.
Öryggisbúnaður fyrir börn eða Lás er
í gangi.
Það er ekkert eldunarílát á hellunni
eða hellan er ekki hulin til fulls.
Eldunarílátið hentar ekki.
Þvermál botnsins á eldunarílátinu er
of lítið fyrir svæðið.
FlexiBridge (Flexible Bridge) er í
gangi. Eldunarílátið nær ekki yfir
einn eða fleiri hluta aðgerðarstilling‐
arinnar sem er í gangi.
PowerSlide er í gangi. Tveir pottar
hafa verið settir á aðlaganlega span‐
hellusvæðið eða eldunarílátin þekja
fleira en eitt eldunarsvæði sem virkj‐
að er með aðgerðinni.
Úrræði
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Ef svæðið var nægilega lengi í gangi til
að hitna skaltu hafa samband við við‐
urkennda þjónustumiðstöð.
Fjarlægðu hlutinn af stjórnborðinu.
Notaðu minni pott, breyttu um hellu
eða stjórnaðu viftunni handvirkt.
Settu stór eldunarílát á aftari hellurnar
ef hægt er.
Kveiktu á hljóðmerkjunum. Sjá „Dagleg
notkun".
Staðsettu eldunarílátin rétt á aðlagan‐
lega spanhellusvæðinu. Staðsetning
eldunaríláta ræðst af þeirri aðgerð eða
aðgerðarstillingu sem er virk. Sjá
„Sveigjanlegt spansuðusvæði".
Notaðu eldunarílát með þvermál sem á
við þá aðgerð eða þann aðgerðarham
sem er virkur. Sjá „Sveigjanlegt span‐
suðusvæði".
Sjá „Dagleg notkun".
Settu eldunarílát á helluna svo að það
hylji eldunarhelluna til fulls.
Aðeins skal nota eldunarílát sem henta
fyrir spanhelluborð. Sjá „Ábendingar
og ráð".
Notaðu eldunarílát með rétt þvermál.
Sjá „Tækniupplýsingar".
Leggðu eldunarílátið á réttan hlut‐
afjölda í aðgerðastillingunni sem er í
gangi eða breyttu um aðgerðastillingu.
Sjá „Sveigjanlegt spansuðusvæði".
Notaðu aðeins einn pott. Sjá „Sveigj‐
anlegt spansuðusvæði".

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents