IKEA ENEBY Manual page 35

Hide thumbs Also See for ENEBY:
Table of Contents

Advertisement

Uppsetning:
1. Tengdu rafmagnssnúru við rafmagnstengið (2).
2. Ýttu á takkann (1) til að kveikja á hátalaranum.
ENEBY 20/30 byrjar að leita eftir pöruðum
tækjum. Ef pöruð tæki finnast kviknar á LED ljósi
sem lýsir stöðugt og þú getur byrjað að nota
hátalarann.
3. Ef ekkert tæki finnst þá heldur LED ljósið áfram
að blikka og tækið fer sjálfkrafa í pörunarham.
Farðu í Bluetooth-stillingarnar í fartækinu þínu
til að tengjast ENEBY 20/30. LED ljósið ætti þá
að hætta að blikka og hátalarinn er tilbúinn til
notkunar. Ef engin tónlist er í spilun í 20 mínútur
fer hátalarinn í svefnham.
Breyta hljóðstyrk:
Snúðu takkanum (1) til vinstri til að draga úr
hljóðstyrk eða til hægri til að auka hljóðstyrk.
Bæta við Bluetooth-tækjum:
(hámark átta tæki)
1. Gættu þess að engin önnur tæki séu pöruð og í
nálægð við hátalarann.
2. Farðu í Bluetooth-valmyndina í fartækinu þínu
og tengdu við ENEBY 20/30.
3. Þegar tækið tengist Bluetooth hættir hvíta LED
ljósið að blikka.
Aðrar stillingar
Afpara Bluetooth-tæki
Setja upp stereópörun
Afpara Bluetooth-tæki:
Farðu í Bluetooth-valmyndina í fartækinu þínu og
afparaðu ENEBY 20/30 frá tækinu.
Spila tónlist frá öðrum tækjum:
Tengdu tækið í hljóðtengið (3) aftan á hátalaranum.
Hátalarinn skynjar sjálfkrafa utanaðkomandi tæki
og slekkur á Bluetooth-stillingunni. Notaðu þriggja
póla 3,5 mm hljóðsnúru.
Nota hátalarann um allt heimilið:
ENEBY 20 getur verið færanlegur. ENEBY rafhlaðan
er seld sér.
• Til að bæta við rafhlöðu opnar þú hólfið (5), setur
• Rafhlaðan hleðst í vörunni á meðan hún er tengd
• Þegar rafhlaðan er að tæmast blikkar rautt LED
Festa hátalarann við vegg eða stand:
ENEBY veggfesting og ENEBY standur eru
aukahlutir sem eru seldir sér.
Notaðu götin (4) og meðfylgjandi skrúfur til að
festa við standinn eða veggfestinguna. Ekki skrúfa
skrúfurnar of fast.
Ýtið og haldið inni hnappnum (1). Sleppið hnappnum þegar díóðuljósið
lýsir rautt í fyrsta sinn.
Staðfestingartónn mun heyrast.
(Athugið að á sumum símum þarf einnig að fjarlægja ENEBY20/30 af
lista yfir pöruð tæki í símanum til að geta parað aftur.)
Hægt er að para tvo eins ENEBY hátalara til að ná breiðari
stereóupplifun. Í þessari stillingu er annar hátalarinn vinstri rás og
hinn hægri rás. Á/Af og hljóðstyrk þarf að stilla sérstaklega á hverjum
hátalara.
1. Kveikið á báðum hátölurunum.
2. Ýtið á og haldið niðri hnöppunum (1) samtímis. Sleppið hnöppunum
þegar díóðuljósið lýsir rautt íannað sinn.
Bíðið í 2 sekúndur. Staðfestingartónn mun heyrast.
3. Ý ttu snöggt á hnappinn (1) aftur á öðrum hátalaranum.
Þessum hátalara er nú úthlutað sem vinstri rás.
4. Opnið Bluetooth-stillingu á fartækinu og tengið við ENEBY hátalara.
Til að afvirkja stereópörun, fylgið leiðbeiningunum „Unpair Bluetooth
devices" á báðum hátölurunum.
rafhlöðuna í og passar að hún snúi rétt.
við rafmagn og kveikt er á hátalaranum.
ljós í takkanum (1). Á meðan rafhlaðan hleðst lýsir
rauða LED ljósið.
35

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents