Fyrir Fyrstu Notkun - Toolson DKS1600 Instruction Manual

Scroll saw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 16
Uppgefin gildi eru gildi fyrir hávaðamyndun og
þurfa þess vegna ekki um leið að gefa til kynna
gildi fyrir öruggan vinnustað. Enda þótt samhengi
sé á milli hámarksgilda fyrri hávaðamyndun og
hávaðamengunar er ekki hægt að draga trausta
ályktun þar af hvort nauðsynlegt sé að gera frekari
fyrirbyggjandi ráðstafanir eða ekki.
Atriði sem geta haft áhrif á hávaðamengun á
vinnustað eru meðal annars lengd áhrifanna, gerð
vinnurýmisins, aðrar uppsprettur hávaða o.fl. t.d. fjöldi
véla og önnur vinna sem er í gangi í grenndinni. Örugg
gildi fyrir vinnustaði geta einnig verið mismunandi
eftir löndum. Þó ættu þessar upplýsingar að auðvelda
notandanum að meta hættur og möguleika á skaða.
Dragið eins mikið úr hávaðamyndun og hægt er!
• Notið aðeins tæki sem eru í lagi.
• Sinnið reglubundnu viðhaldi og þrifum á tækinu.
• Aðlagið verklag ykkar að tækinu.
• Forðist að setja yfirálag á tækið.
• Látið fara yfir tækið ef með þarf.
• Slökkvið alltaf á tækinu þegar það er ekki í notkun.

7. Fyrir fyrstu notkun

Varúð!
Takið rafmagnsklóna alltaf úr sambandi áður en
tækið er stillt.
7.1 Almennt
• Áður en sett í gang þurfa allar hlífar og öryggistæki
að vera fjarlægð reglum samkvæmt.
• Sagarblaðið þarf að geta virkað án fyrirstöðu.
• Í tilfelli unnins viðar, takið eftir aukahlutum eins og
t.d. nöglum eða skrúfum.
• Áður en þið virkið start takkann, gangið úr skugga
um að sagarblaðið sé rétt sett í og að hreyfanlegu
hlutar þess séu án fyrirstöðu.
• Sannreynið áður en vélin er sett í samband, að
miðaupplýsingarnar passi við netupplýsingarnar.
• Setjið vélina bara í samband við reglum samkvæmt
uppsetta þriggja teina innstungu sem er með
minnst 10A öryggi.
7.2 Laufsögin fest sett upp á vinnuborð (myndir
3,4)
Aðeins skal láta kunnugan fagmann setja tækið upp!
Fyrir uppsetningu eru eftirfarandi hlutir nauðsynlegir
(fylgja ekki með):
• Bolti M6 (4x)
• Ró M6 (8x)
• Skinna Ø 7mm (4x)
• Flöt pakkning Ø 7mm (4x)
• Gúmmímotta: 410x255x13mm
Lengd boltanna fer eftir þykkt borðplötunnar.
• Setjið laufsögina upp á traustu vinnuborði úr tré.
Þannig er hægt að koma í veg fyrir mikinn hávaða
af völdum titrings.
• Merkið fyrir borgötunum. Notið laufsögina sem
mynstur.
• Borið 4 göt, Ø 8mm, í vinnuborðið og gúmmímottuna.
• Boltið
laufsögina
við
ásetningarstöðunum (mynd 3 nr. 16) í eftirfarandi
röð (mynd 4):
A) Laufsög
B) Gúmmímotta
C) Vinnuborð
D) Flöt pakkning
E) Skinna
F) Ró
G) Ró
H) Bolti
Herðið fyrst rærnar (F) og tryggið þær síðan með
annarri ró (G).
7.3 Samsetning
Varúð! Takið rafmagnsklóna úr sambandi áður vinna
hefst við viðhald og breytingar.
7.3.1 Samsetning á sagarblaðshlíf og blástursröri
fyrir sag (myndir 6/7/8)
• Varúð: Áður en niðurhaldarinn (18) er settur á
þarf að taka sagarblaðið (17) af sem sett var á af
framleiðanda eins og lýst er í grein 7.3.2.
• Festið festinguna (29) á vélina með riffluðu
skrúfunni (3). Setjið niðurhaldarann (18) eins og
sýnt er á myndinni á festinguna (29).
• Festið sagarblaðshlífina (5) á vélina með bolta og
ró.
• Setjið blástursrörið (1) eins og sýnt er í mynd 8.
7.3.2 SSkipt um sagarblað (myndir 1/9/10)
Viðvörun
Til að koma í veg fyrir að vélin sé gangsett óvart:
Áður en sagarblaðið er tekið úr eða skipt um það þarf
alltaf að stilla rofann á "0" og taka rafmagnsklóna úr
sambandi við innstunguna.
Sagarblaðið tekið úr án pinna (valkostur) (Mynd 1
+ 9 + 9,1 + 9,2 + 9,3 + 9,4)
Notaðu millistykki (19/23) með flötum saxum.
Fjarlægðin leiðir af stillingarmælum (32). Sögubladið
er fest með Allen skrúfum.
• Til að taka sagarblaðið (17) úr þarf að taka burt
innleggið (26) úr sagarborðinu.
• Fyrst er strekkingin losuð með því að lyfta
strekkingarsveifinni (9) upp og minnka strekkinguna
meira ef með þarf með því að snúa henni rangsælis.
• Ýtið arminum (10) varlega niður.
Fjarlægðu síðan sagblaðið með því að draga
það fram úr stuðningunum og í gegnum
aðgangsgötunina í töflunni.
Sagarblað án pinna sett í ( valkostur) (Mynd 1 + 9
+ 9,1 + 9,2 + 9,3 + 9,4)
Tennurnar á sagarblaðinu eiga alltaf að vísa niður á
við.
• Setjið sagblaðið með tveimur millistykkjunum
(19/23) í neðri stuðninginn, hinn endinn í efri
stuðninginn.
vinnuborðið
á
IS
187

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

39014039583901403959

Table of Contents