Afhending; Rétt Notkun; Tæknilegar Upplýsingar - Toolson DKS1600 Instruction Manual

Scroll saw
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 16
30 Vinnuljós
31 Ræsi- / slökkvirofi á vinnuljósi
32 Stillingarmælir fyrir sagablöð án pinna

4. Afhending

• Opnið pakkninguna og takið tækið varlega úr.
• Fjarlægið umbúðirnar og umbúðar- / og flutnings-
öryggishluti (ef slíkt er að finna).
• Farið yfir hvort allir hlutar séu í pakkningunni.
• Grandskoðið hvort að á tækinu og fylgihlutum séu
flutningsskemmdir.
• Geymið pakkninguna ef mögulegt er þar til ábyrgð
rennur út.
Viðvörun
Tækið og pakkningin eru engin barnaleikföng! Börn
mega ekki leika sér með plastpoka, filmu og smáhluti!
Geta valdið köfnunog öndunarörðugleikum!
• Laufsög
• Sagarblaðshlíf
• Blástursbúnaður
• Sagarblöð (2x) fyrir (tré og gerviefni)
• Sexkantslykill 3 mm
• Upprunalegar notkunarleiðbeiningar
5. Rétt notkun
Laufsögin er ætluð til að saga köntuð stykki úr viði
eða öðrum efnum, svo sem plexígleri, trefjagleri,
frauðplasti, gúmíi, leðri og korki. Notið sögina
ekki til að saga rúnnaða hluti. Rúnnaðir hlutir geta
auðveldlega skekkst til. Slysahætta! Hlutirnir gætu
hrokkið til!
Vélina má einungis nota í þeim tilgangi sem passar
henni.
Notkun af hverju öðru tagi er óleyfileg. Notandinn en
ekki framleiðandinn er ábyrgur fyrir hvaða skaða sem
af slíkri notkun kann að hljótast.
Vinsamlegast
athugið
reglum samkvæmt ekki tilgerð fyrir smáiðnað, til
handverksiðnaðar eða almennra iðnaðarnota.
Við tökum enga ábyrgð ef tækið er notað í smáiðnaði,
fyrir handverknað eða í almennum iðnaði og eins ef
það er notað í svipuðum tilgangi.
Einungis má nota þau sagarblöð sem eru sérhönnuð
fyrir vélina.
• Samkvæmt
leiðbeiningunum
taka
tillit
til
öryggisábendinga
samsetningarleiðbeininga og notkunarleiðbeiningar
í notkunarhandbókinni.
• Manneskjur sem nota vélina og stjórna, þurfa að
kunna vel á hana og þekkja mögulegar hættur sem
af henna geta stafað.
• Annars eru gildandi slysavarnir meðfylgjandi.
• Að öðru leyti skal styðjast við aðrar almennar reglur
í vinnulækningum og á öryggistæknilegum sviðum.
186
IS
tækin
okkar
eru
þarf
einnig
sem
og
• Öll ábyrgð framleiðanda fellur niður ef tjón verður
vegna breytinga sem gerðar hafa verið á vélinni.
Viðvarandi hættur!
Viðvarandi hættur eru alltaf til staðar jafnvel þótt þið
notið þetta rafmagnsverkfæri samkvæmt fyrirmælum.
Eftirfarandi hættur geta komið upp í tengslum við
gerð og hönnun þessa rafmagnsverkfæris:
• Lungnaskaði ef ekki er notuð rykgríma.
• Heyrnarskaði ef viðeigandi heyrnarhlífar eru ekki
notaðar.
• Slysahætta
vegna
snertingar
skurðarsvæði á vélinni sem ekki er undir hlíf.
• Slysahætta við útskipti á verkfærum (hætta á að
skerast).
• Fingur geta klemmst.
• Hætta vegna bakslags.
• Sögin gæti fallið niður ef hún er á óhentugu
vinnuborði.
• Snerting við sagarblaðið.
• Hætta vegna trjábúta eða hluta af vinnustykkjum
sem þeytast út.
6. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
Orkunotkun:
Snúningshraði:
Gerð verndar:
Snúningshreyfing:
Borðflötur:
Hallanlegt sagarborð:
Stærð sagarborðs:
Lengd sagarblaðs ca.:
Sögunarbreidd:
Sögunarhæð hámark við 90°:
Sögunarhæð hámark við 45°:
L á g m a r k s s t æ r ð i r
vinnustykkis BxH:
Hámarksstærðir vinnustykkis
BxH:
Þyngd:
RekstrarflokkurS6 30%:
Þrepskipti með rekstrarhætti (ending 10 mín). Til að
mótorinn ofhitni ekki á hann að vera í gangi 30%af
tímanum með uppgefnum hestöflum og þarf í kjölfarið
að vera í gangi 70%af tímanum án þunga.
Hljóðupplýsingar
Hljóðupplýsingarnar eru samkvæmt EN 61029 staðli.
Berið heyrnartól
Hávaði getur haft heyrnarleysi í för með sér.
Hljóðþrýstingsgildi L
:
pA
Óvissa K
:
pA
Hljóðþrýstingsgildi L
:
WA
Óvissa K
:
WA
handa
við
220-240 V~/50
Hz
80 Watt (S1) 120
Watt (S6 30%)
IP 20
12 mm
630 x 295 mm
0°- 45°
415 x 255 mm
134 mm
406 mm
50 mm
22 mm
100 x 22 mm
400 x 50 mm
12,7 kg
66,9 dB(A)
3 dB(A)
79,9 dB(A)
3 dB(A)

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

39014039583901403959

Table of Contents