Íslenska - IKEA SENSUELL Manual

Hide thumbs Also See for SENSUELL:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Þrif
Áður en varan er tekin í notkun ætti að
þvo hana, skola og þurrka vandlega.
Vöruna má setja í uppþvottavél. Þurrkið
alltaf eftir þvott til að forðast bletti eftir
kalkið í vatninu. Blettum má ná af með
volgu vatni og örlitlu af ediki.
Til að koma í veg fyrir bletti af völdum
salts ætti ekki að salta matinn fyrr en
suðan hefur komið upp.
Notið ekki stálull eða annað sem getur
rispað yfirborðið.
Botninn er aðeins kúptur þegar hann
er kaldur en þenst og flest út í hita.
Leyfið eldunaráhöldum alltaf að kólna
fyrir þvott. Þá nær botninn aftur sinni
fyrri lögun og verður síður ójafn með
tímanum.
Notkunarleiðbeiningar
Pannan er ekki með viðloðunarfrítt yfirborð.
Besta eldunin fæst með því að setja
pönnuna fyrst á háan hita og lækka hitann
svo um helming á meðan á eldun stendur.
Það þarf aðeins lágan til miðlungsháan hita.
Matvæli gætu fest við pönnuna í upphafi en
losna fljótt. Notið alltaf smjör eða olíu þegar
steikja á mat. Til að fá fallega brúnaða áferð
ætti að snúa matvælunum eins sjaldan og
mögulegt er.
Gott að vita
Þessi eldunaráhöld henta til notkunar á
hvaða helluborð sem er.
Pönnurnar má setja í ofn, ekki potturinn
með loki.
Áhöldin eru aðeins ætluð til matreiðslu, ekki
til að geyma í matvæli. Matvæli sem geymd
14

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

203.245.41

Table of Contents