Bilanaleit; Að Skilja Leifturkóða Blandarans - KitchenAid 5KSB5080 Manual

Hide thumbs Also See for 5KSB5080:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1

BILANALEIT

Að skilja leifturkóða blandarans
MIKILVÆGT: Blandarinn virkar ekki á neinum hraða nema ýtt sé á hnappinn Byrja/Gera
hlé fyrst.
Ljósdíóða leiftrar hægt
Tilbúinn-stilling
Ef ljósdíóðan ljómar hægt
með auknum styrkleika og
slokknar síðan er blandarinn
tilbúinn til að blanda. Ýttu
á hnappinn Byrja/Gera hlé
til að hefja blöndun.
210
Ljósdíóða leiftrar hratt
Villustilling
Ef ljósdíóðan leiftrar kveikt/
slökkt í snöggum hrinum er
blandarinn ekki tlbúinn til
að blanda.
Meðal algengustu ástæðna
er að:
- Kannan er ekki almennilega
á sínum stað
- Kannan var fjarlægð áður
en blöndun var lokið
- Blandarinn er stíflaður
Fyrst skaltu snúa hnúðnum
á „OFF/O". Næst skaltu ganga
úr skugga um að kannan sé
almennilega á sínum stað.
Veldu síðan hvað þú ætlar
að gera og ýttu á hnappinn
Byrja/Gera hlé.
Ef blandari er fastur þá slekkur
hann á sér til að forðast
skemmdir á mótornum.
Ýttu á Byrja/Gera hlé og
taktu rafmagnssnúruna síðan
úr sambandi. Taktu könnuna
af undirstöðunni og losaðu
hnífinn með sleif með því
að losa upp eða fjarlægja
innihaldið á botni könnunnar.
Til að endurræsa skaltu snúa
hnúðnum í stöðuna „OFF/O"
og síðan snúa að óskuðu vali
þínu og ýta á Byrja/Gera hlé.
Ljósdíóða leiftrar ekki
Ef ljósdíóðan leiftrar ekki eftir
að stilling er valin er blandarinn
ekki tlbúinn til að blanda.
Meðal algengustu ástæðna
er að:
- B landarinn er í „svefnstillingu"
- B landarinn hefur verið tekinn
úr sambandi eða rafmagn
hefur farið af
Blandarinn kann að hafa
farið í óvirka stillingu eða
„svefnstillingu". Þessi eiginleiki
sparar rafmagn ef blandarinn
er skilinn eftir án eftirlits
í einhverjar mínútur. Ef skífan
er endurstillt á „OFF/O"
fer blandarinn aftur í „virka
stillingu". Fyrst skaltu snúa
hnúðnum á „OFF/O". Næst
skaltu ganga úr skugga um að
kannan sé almennilega á sínum
stað. Veldu síðan hvað þú ætlar
að gera og ýttu á hnappinn
Byrja/Gera hlé.
Ef blandarinn var ekki
í svefnstillingu skaltu athuga
hvort blandarinn sé í sambandi
við jarðtengda innstungu,
ýttu síðan á Byrja/Gera hlé.
Ef blandarinn virkar ekki enn
skaltu skoða frekari upplýsingar
hér fyrir neðan um leiðir til að
leiðrétta notkunarvillu.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents