Uppsetningarleiðbeiningar
Vökva æðilegt
jafnvægi
VIMCG30F / 088N3678
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Er12
Vaxmótor bilaður.
Útgangur bilaða vaxmótorsins blikkar.
Er14
Ekki er hægt að taka inn Danfoss
Icon™ móðurstöð sem (verðan-
di) viðbótareiningu því að búið er
að lesa inn einn eða eiri herbergis-
hitastilla, endurvarpa inn á Danfoss
Icon™ 24V móðurstöðina.
Er16
Þetta ker krefst þess að tiltekinn
útgangur vaxmótors sé til staðar.
Er17
Utanaðkomandi PT1000 skynjari ekki
tengdur eða bilaður.
Þegar Danfoss Icon™ 24V móðurstöðin er notuð
með PWM+ stýringu jafnvægisstillir ker ð rásirnar
sjálfkrafa.
Í hitakerfum með mikinn mun á lagnalengdum
gæti sjálfvirk jafnvægisstilling orðið ófullnægjandi.
Í þeim tilvikum getur Danfoss Icon™ 24V móður-
stöðin hjálpað til við að nna hvaða slaufur fá varla
nægilegt æði:
1. Ýttu á
til að velja stillinguna „RUN".
2. Ýttu á
takkann til að sjá meðal vinnslulotuh-
lutfall fyrir tiltekna rás.
1
2
3
Með því að ýta á útgangstakkann sést meðal vinn-
slulota á skjánum á Danfoss Icon™ 24V móður-
stöðinni.
Vinnslulotan er sýnd sem % hlutfall af tíma sem
vaxmótorinn er opinn á virkum hitunartímabilum
og aðeins við hitun sem meðaltal y r tímabil.
Skiptu um vaxmótor.
Verksmiðjuendurstilla þarf Danfoss Icon™
24V móðurstöðina til að hún geti orðið
viðbótaeining. (Sjá lýsingu í ka anum
Danfoss Icon™ móðurstöð).
Þessum útgangi hefur þegar verið úthlu-
tað á herbergishitastillinn eða vaxtmótor
hefur ekki enn verið tengdur við útgan-
ginn. Fjarlægðu útganginn af hitastillinum,
hann verður að vera til staðar fyrir valið
ker (eða passa á vaxmótor - ef þetta hefur
ekki þegar verið gert).
Athugaðu skynjarann og skiptu um hann
ef með þarf.
Þessi búnaður getur aðstoðað við að ákvarða hvort
eitt eða eiri herbergi séu í vandræðum með að fá
nægilegt æði til að þægindi náist.
Herbergið sem er með hæsta vinnslulotuhlutfallið
er það sem kallar á mesta æðið. Ef er tt er að ná
óskhitastigi í herberginu geta eftirfarandi atriði
aðstoðað við að gefa herberginu meira æði/meiri
hita:
1. Auka skal æði til herbergisins sem er með
hæsta vinnslulotuhlutfallið með því að nota
forstilltan loka á tengikistunni -> stilla á há-
marksstreymi á forstillta lokanum á greininni til
herbergisins.
2. Ef herbergið með hæsta vinnsluhlutfallið er
þegar komið í hámarks æði skal minnka æðið
OK
fyrir greinar sem sýna lægsta vinnsluhlutfallið
(þeir þurfa ekki eins mikið æði).
3. Ef ekkert af þessu dugir til að ná óskhitastigi í
herberginu, skal auka heildar æði með því að
stilla á meira æði á hringrásardælunni.
4. Síðasta úrræðið er að hækka innstreymishitann
í ker ð.
Aths! Með því að setja inn viðbótareiningu í Danfoss
Icon™ 24V móðurstöðina verður ker ð fært um að
laga innstreymishitastigið sjálfkrafa að hitaþörf í
herbergjunum.
© Danfoss | FHEC | 2018.06 | 91
IS
Need help?
Do you have a question about the Icon Master Controller 24 V and is the answer not in the manual?
Questions and answers