HERKULES TK 1800 UV Operating Instructions Manual page 121

Bench-type circular saw
Hide thumbs Also See for TK 1800 UV:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 17
Anleitung TK 1800 UV_SPK7
skemmd.
Yfirfari› framlengingarsnúrur me› reglulegu
millibili og skipti› um flær ef flær eru skemmdar.
fiegar unni› er undir berum himni má eingöngu
nota framlengingarsnúrur sem leyf›ar eru til
notkunar utandyra og merktar me› samsvarandi
hætti.
Hafi› hugann vi› verki›. Noti› skynsemina. Ef
notandinn er flreyttur skal hann ekki nota
verkfæri›.
Noti› ekki verkfæri sem ekki er hægt a› kveikja
og slökkva á me› aflrofanum.
A›vörun! Notkun annarra slit- og fylgihluta getur
valdi› slysahættu.
fiegar unni› er vi› stillingar e›a vi›hald á tækinu
ver›ur alltaf a› taka fla› úr sambandi vi›
rafmagn.
Allir sem vinna vi› tæki› skulu fá
öryggislei›beiningarnar í hendur.
Noti› sögina ekki til a› saga eldivi›.
Ekki má saga flvert í trjástofna.
Varú›! fiegar sagarbla›i› sn‡st er hætta á
mei›slum á höndum og fingrum.
Á tækinu er öryggisrofi (11) sem kemur í veg fyrir
a› hægt sé a› kveikja aftur á flví eftir spennufall.
Á›ur en tæki› er teki› í notkun skal ganga úr
skugga um a› spennan sem gefin er upp á
merkispjaldi tækisins sé sú sama og í rafkerfinu
á sta›num.
Ef nota flarf framlengingarsnúru skal gæta fless
a› flversni› hennar sé nægilegt fyrir
straumnotkun sagarinnar. Lágmarksflversni› er 1
mm2
Draga ver›ur snúruna alveg af tromlunni á›ur en
stungi› er í samband.
Haldi› ekki á söginni me› rafmagnssnúrunni.
Yfirfari› rafmagnssnúruna. Ef rafmagnssnúrur
eru í ólagi e›a skemmdar má ekki nota flær.
Togi› ekki í snúruna til a› taka klóna úr
innstungunni. Hlífi› snúrunni vi› hita, olíu og
hvössum brúnum.
Gæti› fless a› ekki rigni á sögina og noti› hana
ekki í raka e›a bleytu.
Sjái› til fless a› l‡sing á vinnusvæ›inu sé gó›.
Noti› sögina ekki nálægt eldfimum vökva e›a
gasi.
Klæ›ist vi›eigandi vinnufatna›i! Ví›ur fatna›ur
og skartgripir geta flækst í sagarbla›inu.
fiegar unni› er utandyra er gott a› vera í skóm
me› gó›u gripi.
Setja skal hárnet yfir sítt hár.
Veri› í e›lilegri líkamsstö›u.
Notendur ver›a a› hafa ná› 18 ára aldri.
Lærlingar skulu ekki vera yngri en 16 ára og
mega a›eins vinna undir eftirliti.
Haldi› börnum frá tækinu flegar fla› er tengt vi›
13.10.2006
8:19 Uhr
Seite 121
rafmagn.
Haldi› vinnusvæ›inu snyrtilegu.
Órei›a á vinnusvæ›inu getur leitt til slysa.
Gæti› fless a› anna› fólk, sér í lagi börn, komi
ekki vi› verkfæri› e›a rafmagnssnúruna. Haldi›
fólki frá vinnusvæ›inu.
Ekki má beina athygli fleirra sem vinna vi› tæki›
a› ö›ru.
Gæti› a› flví í hva›a átt mótorinn og sagarbla›i›
snúast. Mesti leyfilegi snúningshra›i
sagarbla›anna sem notu› eru má ekki vera
minni en mesti leyfilegi öxulhra›i bor›sagarinnar
og efnisins sem á a› saga.
Eftir a› slökkt er á mótornum má alls ekki stö›va
sagarblö›in (4) me› flví a› flr‡sta á hli› fleirra.
Sagarblö›in (4) ver›a a› vera vel br‡nd, ekki
aflögu› og engar sprungur í fleim.
Ekki má nota hjólsagarblö› (4) úr háhra›astáli
(HSS-stáli).
Noti› eingöngu flær ger›ir sagarbla›a sem
framlei›andi mælir me› og samræmast EN 847-
1 sta›linum, me› vi›vörun um a› flegar skipt er
um sagarbla› flurfi a› gæta fless a›
skur›arbreiddin sé ekki minni og flykkt stálbla›s
sagarbla›sins ekki meiri en flykkt fleygsins á
söginni.
Ef sagarblö› (4) eru í ólagi ver›ur a› skipta um
flau undir eins.
Noti› ekki sagarblö› sem samræmast ekki fleim
kennitölum sem tilgreindar eru í flessum
notkunarlei›beiningum.
fiegar stillanlega hlífin (2) er opin má ekki festa
hana. Noti› efri hlíf›arbúna›inn fyrir sagarbla›i›
og stilli› hann rétt.
Ekki má fjarlægja öryggisbúna› (2, 5) af tækinu
e›a gera hann óvirkan. fiegar innfellingin í
bor›inu er or›in slitin skal skipta um hana.
Noti› og stilli› fleyginn me› réttum hætti.
Fleygurinn (5) er mikilvægur öryggisbúna›ur sem
st‡rir stykkinu sem veri› er a› saga og kemur í
veg fyrir a› sögunarfari› fyrir aftan sagarbla›i›
lokist og a› stykki› sem veri› er a› saga sláist
aftur. Gæti› a› flykkt fleygsins.
Í hvert skipti sem saga› er ver›ur a› setja hlífina
(2) ni›ur á stykki› sem á a› saga.
fiegar lítil stykki eru sögu› langsum er mikilvægt
a› nota›ur sé rennistafur (3) (minna en 120 mm
á breidd). Geymi› rennistafinn e›a handfangi›
fyrir rennisp‡tu alltaf hjá tækinu flegar fla› er
ekki í notkun.
Ekki má saga hluti sem eru minni en svo a›
hægt sé a› halda fleim me› öruggum hætti.
Athugi›: Me› flessari sög má ekki saga ofan í
efni.
Notandinn ver›ur alltaf a› standa til hli›ar vi›
sagarbla›i›.
IS
121

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents