Toolson PRO-ST 65 Original Operating Instructions page 181

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
6.4 Stilling hreyfi stillingar (mynd 9 / staða 8)
Með pendúlstillingu (8) er hægt að stilla hver-
su mikil pendúlhreyfing sagarblaðsins (12) er
við stungu.
Hægt er að hafa áhrif á sögunarhraða, sögu-
nargetu og skurðargæði og laga þessar brey-
tur að því efni sem sagað er í.
Setjið pendúlstillingu (8) í eina af eftirfarandi stil-
lingar:
Staða 0 = Engin pendúlhreyfi ng
Efni: Gúmmí, keramik, ál, stál
Athugið: Fyrir hreina skurði, þunn efni (til dæmis
blikkplötur) og hörð efni.
Staða 1 = lítil pendúlhreyfi ng
Efni: Plastefni, viður ál
Athugið: Fyrir hörð efni
Staða 2 = Mikil pendúlhreyfi ng
Efni: Viður
Staða 3 = Mikil pendúlhreyfi ng
Efni: Viður
Athugið: Fyrir mjúk efni og sögun í trefjaátt
Besta stillingin á snúningshraða og pendúlhreyfi n-
gu fer eftir því efni sem unnið er með. Við mælum
með því að fi nna fullkomna stillingu með því að
framkvæma sögun í afganga og prufa sig áfram.
6.5 Sögun
Gangið úr skugga um að höfuðrofinn (3) sé
óvirkur. Tengið sögina við viðgeigandi raf-
magnsinnstungu.
Gangsetjið sögina einungis ef að sagarblað
er í henni.
Notið einungis heil og óskemmd sagablöð.
Skiptið tafarlaust út óbeittum, bognum eða
sprungnum sagarblöðum.
Staðsetjið sagarfótinn flatann á það efni sem
saga á í. Gangsetjið stingsögina.
Látið sagarblaðið hreyfast í smá stund þar
til að það hefur náð fullum snúningshraða.
Rennið nú sagarblaðinu varlega að skurðar-
línunni. Notið einungis léttann þrýsting á
sagarblaðið.
Við sögun í málma ætti að smyrja skurðarlínu-
na með viðeigandi kæliefni.
Anl_PRO_ST_65_SPK7.indb 181
Anl_PRO_ST_65_SPK7.indb 181
IS
6.6 Útsögun á hlutum (mynd 10)
Borið 10mm gat með borvél inni á svæði sem
saga á.
Stingið sagarblaðinu í gegnum gatið og byrjið að
saga út svæðið sem saga á.
6.7 Langsum skurður
Setjið langsum stýringuna á sögina og stillið
hana (sjá lið 5.3).
Farið eftir liði 6.5.
Framkvæmið skurð eins og sýnt er á mynd
11.
6.8 Geirskurður
Stillið inn halla sagarskós (sjá lið 5.4)
Farið eftir liði 6.5.
Framkvæmið skurð eins og sýnt er á mynd
12.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
- 181 -
18.05.15 10:50
18.05.15 10:50

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents