Toolson PRO-ST 65 Original Operating Instructions page 180

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
nRennið sagarblaðinu (12) í stýringuna (c)
og inn í sagarblaðsfestinguna (14) þar til það
kemst ekki lengra.
Herðið aftur festiskrúfurnar (a/b) með meðfyl-
gjandi sexkanti.
Tennur sagarblaðsins verða að snúa í sögu-
narátt. Gangið úr skugga um að sagarblaðið
liggi vel í stýringunum (c), stýrihjólinu og
sagarblaðsfestingunni (14).
Gangið úr skugga um að sagarblaðið sitji fast
í festingunni (12).
Sagarblaðið er tekið úr söginni eins og íset-
ning í öfugri röð.
5.3 Ásetning langsum stýringar
(mynd 3 / staða 11)
Langsum stýringin (11) hjálpar við að saga
beint langsum.
Losið báðar skrúfurnar (13) á sagarskónum.
Rennið nú langsum stýringunni (11) í
stýringarnar á sagarskónum (7). Hægt er að
festa langsum stýringuna (11) hægra og vin-
stramegin á sögina.
Látið stýrilistann snúa niður á við. Stillið nú
langsum stýringuna (11) í rétta stöðu með
hjálp kvarðans og herðið síðan festiskrúfurnar
(13) aftur.
5.4 Sagarskór stilltur fyrir geirskurð (myndir
4-5)
Losið skrúfurnar (16) á neðri hlið stillanlegs
sagarskós (7) með sexkantinum (4) (mynd 4).
Dragið sagarskóinn (7) örlítið frammávið. Nú
er hægt að halla sagarskónum í allt að 45° til
hægri og til vinstri.
Ef sagarskónum (7) er rennt aftur afturábak er
einungis hægt að stilla sagarskóinn í 0°, 15°,
30° og 45° halla sem skráð eru á gráðukvarða
sagarskós (9) (mynd 5). Setjið sagarskóinn í
óskaða stöðu og herðið því næst festiskrúfur
sagarskós (16).
Þó er hægt að stilla sagarskóinn (7) í hvaða
halla sem óskað er eftir. Til þess verður að
draga sagarskóinn (7) frammávið, stillið inn
réttan halla og herðið því næst festiskrúfur
sagarskós (16).
Anl_PRO_ST_65_SPK7.indb 180
Anl_PRO_ST_65_SPK7.indb 180
IS
5.5 Millistykki fyrir ryksugun (mynd 6)
Þessi stingsög er úrbúin millistykki til þess að
tengja sögina við ryksugun. Millistykkinu er rennt
á sögina og það fest með því að snúa því. Hægt
er að tengja hvaða ryksugu sem er við sögina.
Athugið að tengingin á milli ryksugu og sagar sé
loftþétt. Við sögun myndast ryk sem getur verið
skaðlegt heilsu. Farið eftir öryggisleiðbeiningun-
um.
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 7 / staða 3)
Sög gangsett:
Þrýstið á höfuðrofann
Slökkt á sög:
Sleppið höfuðrofa
6.2 Höfuðrofalæsing (mynd 7 / staða 2)
Með höfuðrofalæsingunni (2) er hægt að festa
höfuðrofann (3) í virkri stellingu. Til þess að losa
um læsinguna verður einungis að þrýsta stuttlega
aftur á höfuðrofann (3).
6.3 Stilling snúningshraða (mynd 8 / staða 1)
Með stillingu snúningshraða er hægt að stilla
inn þann snúningshraða sem óskað er eftir.
Snúið snúningshraðastillingunni í áttina PLUS til
að hækka snúningshraðann og í áttina MINUS
til þess að minnka snúningshraða sagarinnar.
Stunguhraði sagar er háður því efni sem sagað er
í og vinnuaðstæðum.
Almennar reglur varðandi sögunarhraða við
spónamyndandi sögun gilda hér einnig.
Almennt gildir að gott sé að saga með meiri
snúningshraða ef að tennur sagarblaðsins eru
fíngerðar; við sögum með grófari sagarblöð ætti
að velja minni snúningshraða.
Staða 1-2 = Lár snúningshraði (fyrir stál)
Staða 3-4 = Miðlungs snúningshraði (fyrir stál,
mjúkan málms, platefni)
Staða 5-6 = Hár snúningshraði (fyrir mjúkan við,
harðann við, mjúkan málms og platefni)
- 180 -
18.05.15 10:50
18.05.15 10:50

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents