Dagleg Notkun - Electrolux LNT6ME18S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Fyrsti og þriðji hitastigsvísir frystisins loga í 5
sekúndur áður en hitastigið á frystinum sést
að nýju.
Eftir eina klukkustund endurræsist viðvörunin
þangað til eðlilegar aðstæður hafa náðst.
Ef þú ýtir ekki á neinn hnapp slekkur hljóðið á
sér eftir u.þ.b. eina klukkustund.
4.6 Aðvörun fyrir opna hurð
Ef kælihurðin er skilin eftir opin í um það bil 5
mínútur blikka hitastigsvísarnir fyrir kælinn og
hljóð heyrist.

5. DAGLEG NOTKUN

5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja hurðasvalirnar
á mismunandi hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar til
hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
50
ÍSLENSKA
Meðan á viðvöruninni stendur getur þú slökkt
á hljóðinu með því að ýta hvaða hnapp sem
er. Það slokknar á hljóðinu eftir um það bil
eina klukkustund.
Aðvörunin hættir eftir að hurðinni hefur verið
lokað.
Færið ekki glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna, til að tryggja rétt
loftstreymi.
5.3 Grænmetisskúffa
Það er sérstök skúffa í neðsta hluta
heimilistækisins sem hentar til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
5.4 Skúffur fjarlægðar
Til að fjarlægja skúffu úr hólfi:
1. Dragðu skúffuna út þangað til hún
stöðvast.
2. Þegar komið er að endunum á rennunum
skaltu lyfta framhluta skúffunar lítillega og
fjarlægja hana úr heimilistækinu.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents