Stjórnborð - Electrolux LNT6ME18S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

4. STJÓRNBORÐ
Hnappur fyrir kælihólf /
1
Hnappur til að KVEIKJA/SLÖKKVA á tæki
Hitastigsvísir fyrir kæli
2
Hnappur fyrir frystihólf
3
Extra Freeze-hnappur
Extra Freeze vísir
4
Hitastigsvísir fyrir frystihólf
5
4.1 Kveikja
1. Stingið klónni í samband við
rafmangsinnstungu á vegg.
2. Ýttu á og haltu inni hnappinum til að
KVEIKJA/SLÖKKVA á tækinu.
Hitastigsvísarnir sýna sjálfgefið innstillt
hitastig.
4.2 Slökkt
1. Ýttu á og haltu inni hnappinum til að
KVEIKJA/SLÖKKVA á tækinu.
Það slokknar á hitastigsvísunum.
2. Aftengdu klóna frá rafmagnsinnstungunni.
4.3 Hitastilling
Ekki er mögulegt að stilla hitastigið þegar
kveikt er á Extra Freeze aðgerðinni.
Stilltu hitastig heimilistækisins með því að ýta
á hnappinn fyrir kælihólfið eða hnappinn fyrir
frystihólfið.
Hitastigsvísar sýna innstillt hitastig.
Ráðlagt stillt hitastig fyrir kælihólfið er +4 °C.
Ljósin fyrir ECO vísinn kvikna þegar ráðlagt
hitastig er stillt inn.
Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu 2°C
og 8°C fyrir kælinn.
1
2
3
Hitastillingunni þarf að ná innan
sólarhrings.
Eftir rafmagnsleysi fer heimilistækið aftur
á innstillt hitastig.
4.4 Extra Freeze aðgerð
Extra Freeze aðgerðin er notuð til að forfrysta
og hraðfrysta í röð í frystihólfinu. Þessi
aðgerð hraðar frystingu ferskra matvæla og
ver um leið matvæli sem þegar eru geymd
gegn óæskilegri hitnun.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
Extra Freeze aðgerðina minnst sólarhring
áður en maturinn sem á að forfrysta er
settur í frystihólfið.
Til að virkja Extra Freeze aðgerðina skaltu ýta
á og halda inni hnappinum fyrir frystihólfið.
Extra Freeze vísirinn lýsir.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir að
hámarki 52 klukkustundir.
Mögulegt er að afvirkja aðgerðina með því að
ýta á hnapp frystihólfsins. Það slokknar á
Extra Freeze -vísinum.
4.5 Aðvörun um háan hita
Þegar hitastigið hækkar í frystihólfinu (til
dæmis vegna þess að rafmagn hefur áður
farið af), þá blikka fyrsti og þriðji hitastigsvísar
frystisins og hljóðið fer á.
Til að fresta viðvöruninni í 1 klst. skaltu ýta á
hvaða hnapp sem er. Það slokknar á hljóðinu.
4
5
MIN
MAX
ÍSLENSKA
49

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents