Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - Toolson 45.136.10 Original Operating Instructions

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafspenna til mótors: .............................12 V d.c.
Snúningshraði án álags: .......0-350 / 0-1200 mín
Þrep snúningsmáttarstillingar: ..................... 17+1
Snúningur í báðar áttir: ......................................já
Innra þvermál borpatrónu: ............hámark 10 mm
Hleðsluspenna hleðslurafhlöðu: .............12 V d.c.
Hleðslustraumur hleðslurafhlöðu: .......... 1500 mA
Inngangsspenna hleðslutækis: ............................
........................................................ 230 V~ 50 Hz
Hleðslutími: ................................. 1 klukkustundir
Gerð hleðslurafhlöðu .................................. Li-Ion
Þyngd: ........................................................1,0 kg
Hætta!
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
Óvissa K
..................................................... 3 dB
pA
Hámarks hávaði L
............................ 76,3 dB(A)
WA
Óvissa K
.................................................... 3 dB
WA
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 60745.
Haldfang
Titringsgildi a
≤ 2,5 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Aukahaldfang
Titringsgildi a
≤ 2,5 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefi n sveifl ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Anl_PRO_AS_12_Li_SPK7.indb 181
Anl_PRO_AS_12_Li_SPK7.indb 181
IS
-1
................ 65,3 dB(A)
pA
2
2
- 181 -
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.

5. Fyrir notkun

Lesið vinsamlegast eftirtalin tilmæli áður en að
vinna er hafi n með hleðsluborvélinni:
1. Ricaricate la batteria con il caricabatterie in
dotazione. Una batteria scarica si ricarica in
ca. 1 ora.
2. Notið einungis beitta bora og rétta skrúfbúta.
3. Þegar að borað er í veggi og múr verður ávallt
fyrst að athuga hvort að rafmagnsleiðslur,
gasleiðslur eða vatnsleiðslur séu á þeim stað
sem bora á í.
20.05.15 13:27
20.05.15 13:27

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Pro-as 12 li

Table of Contents