Ábendingar Og Góð Ráð - Electrolux LNB1LE34XR User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Staðan á rakastýringu veltur á tegundum og
magni ávaxta og grænmetis:
• Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið magn
af ávöxtum og grænmeti. Með þessum
hætti er náttúrulegu rakastigi ávaxta og
grænmetis viðhaldið lengur.
• Raufir opnar: ráðlagt þegar er mikið magn
af ávöxtum og grænmeti. Með þessum
hætti leiðir meira loftflæði til lægra
rakastigs.
5.6 Vifta
Kæliskápshólfið er með búnað sem gerir kleift
að kæla matinn hratt og halda jafnara hitastigi
í hólfinu.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar þörf er
á.
Lokaðu ekki fyrir loftinntakið og
loftunarop þegar þú geymir matvæli því
það hamlar loftun með viftunni.
5.7 Frysta fersk matvæli
Frystihólfið hentar til þess að frysta ferskan
mat og geyma frosinn og djúpfrosinn mat til
lengri tíma.
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um orkusparnað
• Skilvirkasta notkun orku er tryggð í þeirri
uppsetningu að skúffum í neðri hluta
heimilistækisins og.hillum sé jafnt dreift.
Staðsetning kassa í hurð hefur ekki áhrif á
orkunotkun.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana opna
lengur en nauðsyn krefur.
28
ÍSLENSKA
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
FastFreeze aðgerðina minnst 24
klukkustundum áður en maturinn sem á að
frysta er settur í frystihólfið.
Dreifið fersku matvælunum jafnt yfir fyrsta
hólfið eða skúffuna talið ofan frá.
Hámarksmagn matvæla sem hægt er að
frysta á sólarhring án þess að bæta við
öðrum ferskum matvælum er tilgreint á
merkiplötunni (merkingu sem staðsett er inni í
heimilistækinu).
5.8 Geymsla á frosnum matvælum
Þegar heimilistækið er virkjað í fyrsta sinn
eða eftir notkunarhlé skal láta það ganga í
minnst 3 klukkustundir áður en vörurnar eru
settar í hólfið með kveikt á FastFreeze
aðgerðinni.
VARÚÐ!
Ef þiðnun verður fyrir slysni, til dæmis af
því að rafmagnið fer af, og
rafmagnsleysið hefur varað lengur en
gildið sem sýnt er á merkiplötunni undir
„hækkunartími", þarf að neyta þídda
matarins fljótt eða elda hann strax, kæla
og frysta hann svo aftur.
5.9 Þíðing
Litla bita má jafnvel elda þó þeir séu enn
frosnir, beint úr frystinum: í slíku tilfelli tekur
eldun lengri tíma.
• Ekki still á of háan hita til að spara orku
nema eiginleikar matarins krefjist þess.
• Ef umhverfishitastigið er hátt, hitastýringin
stillt á lágan hita og heimilistækið
fullhlaðið, getur verið að þjappan sé
stöðugt í gangi, en það getur valdið því að
hrím eða ís hlaðist utan á eiminn. Í þessu
tilfelli skaltu setja hitastýringuna í átt að

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Lnb1le34wr

Table of Contents