Tæknilegar Upplýsingar - Bosch PowerPack 300 Original Operating Instructions

Hide thumbs Also See for PowerPack 300:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Íslenska – 2
Til viðbótar við eiginleikana sem hér er lýst getur einnig
hvenær sem er verið að gerðar séu breytingar á hugbúnaði til
að lagfæra villur og breyta eiginleikum.
(1) Festing bögglabera-rafhlöðu
(2) Bögglabera-rafhlaða
(3) Stöðu- og hleðsluvísir
(4) Hnappur til að kveikja/slökkva
(5) Lykill fyrir rafhlöðulás
(6) Rafhlöðulás
(7) Efri festing venjulegrar rafhlöðu
Tæknilegar upplýsingar
Litíumjónarafhlaða
Vörukóði
Málspenna
Málrýmd
Orka
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Leyfilegt hitastig fyrir hleðslu
Þyngd, u.þ.b.
Varnarflokkur
A) Venjuleg rafhlaða
B) Ekki hægt að nota með öðrum rafhlöðum rafhjóla í kerfum með tveimur rafhlöðum
C) Bögglabera-rafhlaða
Litíumjónarafhlaða
Vörukóði
Málspenna
Málrýmd
Orka
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Leyfilegt hitastig fyrir hleðslu
Þyngd, u.þ.b.
Varnarflokkur
A) Ekki hægt að nota með öðrum rafhlöðum rafhjóla í kerfum með tveimur rafhlöðum
Uppsetning
Ekki má setja rafhlöðu rafhjólsins niður á óhreina fleti.
u
Sérstaklega skal forðast að óhreinindi á borð við sand eða
mold komist inn í hleðslutengið og á tengi.
Rafhlaða rafhjólsins prófuð fyrir fyrstu notkun
Prófa skal rafhlöðuna áður en hún er hlaðin í fyrsta sinn eða
notuð á rafhjólinu.
0 275 007 XPX | (29.05.2023)
(8) Venjuleg rafhlaða
(9) Neðri festing venjulegrar rafhlöðu
(10) Lok (fylgir aðeins með rafhjólum með tveimur
rafhlöðum)
(11) Hleðslutæki
(12) Innstunga fyrir hleðslukló
(13) Lok á hleðslutengi
(14) Halda fyrir PowerTube-rafhlöðu
(15) PowerTube-rafhlaða
(16) Festikrækja PowerTube-rafhlöðu
PowerPack 300
A) B)
BBS245
B) C)
BBR245
V=
36
Ah
8,2
Wh
300
°C
–5 ... +40
°C
+10 ... +40
°C
0 ... +40
A)
C)
kg
2,5
/2,6
IP55
PowerTube 400
A)
BBP282 lárétt
A)
BBP283 lóðrétt
V=
36
Ah
11
Wh
400
°C
–5 ... +40
°C
+10 ... +40
°C
0 ... +40
kg
2,9
IP55
Það er gert með því að ýta á hnappinn til að kveikja/slökkva
(4) til að kveikja á rafhlöðunni. Ef engin ljósdíóða logar í
hleðsluvísinum (3) getur verið að rafhlaðan sé skemmd.
Ef að minnsta kosti ein ljósdíóða í hleðsluvísinum (3) logar,
en ekki allar, þá skal fullhlaða rafhlöðu rafhjólsins áður en
hún er notuð í fyrsta sinn.
Ef rafhlaða rafhjólsins er skemmd má hvorki hlaða
u
hana né nota hana. Snúa skal sér til viðurkennds
söluaðila reiðhjóla.
PowerPack 400
PowerPack 500
A)
BBS265
C)
BBR265
36
11
400
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
A)
C)
2,5
/2,6
IP55
PowerTube 500
PowerTube 625
BBP280 lárétt
BBP290 lárétt
BBP281 lóðrétt
BBP291 lóðrétt
36
13,4
500
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
2,9
IP55
Bosch eBike Systems
A)
BBS275
C)
BBR275
36
13,4
500
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
A)
C)
2,6
/2,7
IP55
36
16,7
625
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
3,5
IP55

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents