Alpha tools AT-OF 1200 E Original Operating Instructions page 119

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Anleitung_AT_OF_1200_E_SPK7:_
Þræðið rafmagnsleiðslu tækisins ávallt aftur ávið!
Fræsið aldrei yfir málhluti, skrúfur, nagla eða
þessháttar hluti.
6.1 Höfuðrofi (mynd 16/ staða 4)
Þrýstið á höfuðrofalæsinguna (5) og síðan á
höfuðrofann (4) til þess að gangsetja tækið.
Sleppið höfuðrofanum (4) til þess að slökkva á
tækinu.
6.2 Stilling snúningshraða (mynd 17 / staða 11)
Snúningshraði vinnu fer eftir því efni sem unnið er í og
einnig þvermáli fræsistannar. Veljið óskaðan
snúningshraða með stillingarrofa snúningshraða (11)
frá 11.000 til 30.000 mín -1 . Hægt er að velja úr 7
mismunandi stillingum.
Snúningshraðar mismunandi stillinga er eins og hér er
lýst:
Staða 1: um það bil. 11.000 mín
-1
(lágmarks
snúningshraði)
Staða 2: um það bil. 12.000 min
-1
Staða 3: um það bil. 15.000 min
-1
Staða 4: um það bil. 18.000 min
-1
Staða 5: um það bil. 22.000 min
-1
Staða 6: um það bil. 26.000 min
-1
Staða 7: um það bil. 30.00 mín
-1
(hámarks
snúningshraði)
Snúningshraði hækkaður:
Snúið stillirofa snúningshraða (11) í plús-átt.
Snúningshraði minnkaður:
Snúið stillirofa snúningshraða (11) í mínus-átt.
6.3 Stilling fræsingardýptar (myndir 12 – 15)
Setjið tækið ofan á verkstykkið.
Losið stilliskrúfu (16) og spennihaldfang (9)
Hreyfið tækið varlega niður þar til að fræsistönnin
snertir yfirborð verkstykkisins.
Festið spennihaldfangið (9).
Stillið dýptartakmarkara (19) með hjálp kvarðans
á óskaða fræsisdýpt og festið hann með
stilliskrúfunni (16).
Yfirfarið stillinguna með því að framkvæma
prufufræsingu á afgangsbúti.
6.4 Fræst
Gangið úr skugga um að ekki séu utanaðkomandi
hlutir á verkstykkinu til þess að koma í veg fyrir
skemmdir á fræsistönninni.
Tengið rafmagnsleiðslu tækisins við
rafmagnsinnstungu.
Haldið tækinu með báðum höndum á
haldföngunum (7).
Staðsetjið fræsarann á verkstykkinu.
Stillið inn rétta fræsisdýpt ( sjá lið 6.3).
11.05.2010
13:26 Uhr
Seite 119
Stillið inn réttan snúningshraða samkvæmt lið 6.2
og gangsetjið tækið (sjá lið 6.1).
Yfirfarið stillingarnar með því að prufa að fræsa í
afgangsstykki.
Látið tækið ná fullum snúningshraða. Látið
fræsarann síðan síga niður í vinnuhæðina sína og
læsið honum með spennihaldfanginu (9).
Átt fræsingar: Fræsarinn snýst réttsælis. Fræsisáttin
verður ávallt að fara fram í gagnstæða átt
fræsistannar til þess að minnka hættu á slysum
(mynd 18).
Fræsingarharði: Það er mjög mikilvægt að vinna
með réttum hraða við mismunandi verkstykki. Við
mælum með því að byrja á því að framkvæma
prufufræsingu á afgangsstykki úr sama efni áður en
að fræsing á hinu raunverulega verkstykki er hafin.
Með þessum hætti er hægt að finna út réttan
vinnuhraða með auðveldum hætti.
Of lítill yfirferðarhraði:
Fræsaratönn gæti hitnað of mikið. Ef að unnið er í
eldfimu efni eins og til dæmis viði er hætta á því að
kvikni í því.
Of hár yfirferðarhraði:
Fræsaratönnin gæti skemmst. Fræsingargæði: Gróf
yfirferð og óslétt.
Látið fræsarann stöðvast algerlega áður en að
verkstykkið er fjarlægt eða áður en að fræsarinn
er tekin frá verkstykkinu.
6.5 Fræst í þrepum
Eftir harðleika efnisins sem unnið er í og dýptar
fræsingarinnar getur verið nauðsynlegt að fræsa í
nokkrum þrepum.
Stillið endaslög eins og lýst er í liði 5.6.
Ef fræsa á í þrepum verður að snúa endaslags
rúllettunni (14) eftir stillingu fræsingardýptarinnar
eins og lýst er í liði 6.3 þannig að
dýptartakmarkarinn (19) sé staðsettur yfir dýpsta
endaslaginu (15).
Fræsið í þessari stillingu. Eftir að fyrstu fræsingu
er lokið, snúið þá endaslags-rúllettunni (14)
þannig að dýptartakmarkarinn (19) sé staðsettur
yfir mið-endaslaginu (15). Fræsið einnig yfir eina
umferð í þessari stillingu.
Stillið nú inn lægsta endaslagið (15) og fræsið til
loka.
IS
119

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.504.85

Table of Contents