Tilætluð Notkun - Alpha tools AT-OF 1200 E Original Operating Instructions

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Anleitung_AT_OF_1200_E_SPK7:_
IS
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar
leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að finna í
meðfylgjandi skjali!
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er
farið eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum
leiðbeiningum getur myndast hætta á raflosti, bruna
og/eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar og
notandaleiðbeiningarnar vel til notkunar í
framtíðinni.
2. Tækislýsing og innihald (myndir
1a/1b/1c)
2.1 Tækislýsing
1. Ryksugutengi
2. Fræsarafótur
3. Festingarbolti
4. Höfuðrofi
5. Höfuðrofalæsing
6. Rafmagnsleiðsla
7. Haldfang
8. Tækishús
9. Spennihaldfang
10. Spenniró
11. Stilling snúningshraða
12. Öxullæsing
13. Sirkiloddur
14. Endaslag rúllettu
15. Endaslag
16. Festingarbolti
17. Kvarðanál
18. Kvarði
19. Dýptartakmarkari
20. Stýrihulsa
21. Langsum stýring
116
11.05.2010
13:26 Uhr
Seite 116
22. Fastur lykill
23. Spennistykki
2.2 Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið verlega úr
umbúðum þess.
Fjarlægið umbúðirnar og tryggingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir hafi skilað sér með
tækinu.
Yfirfarið tækið og athugið hvort að það hafi orðið
fyrir flutningaskemmdum.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þangað til að
ábyrgð tækisins er runnin út.
VARÚÐ
Tæki og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng!
Börn mega alls ekki leika sér með plastpoka,
filmur né smáhluti! Annars er hætta á því að
hlutir geti fests í hálsi og köfnunarhætta!
Rafmagns fræsari
Langsum stýring
Stýrihulsa
Fastur lykill
Spennistykki
Sirkiloddur
Ryksugutengi
Notandaleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningar
3. Tilætluð notkun
Fræsarinn er sérstaklega vel ætlaður til þess að vinna
í viði og gerviefnum, auk þess er hann ætlaður til
notkunar við að fræsa úr köntum, brúnum, fræsa
dýpkanir, til þess að fjölfalda beygjur og letur. Bannað
er að nota fræsarann við vinnu í málm, stein og
þessháttar efni.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun.
Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það notað í
iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á einhvern hátt
jafnast á við slíka notkun.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

43.504.85

Table of Contents