Góð Ráð - AEG IPE64571FB User Manual

Hide thumbs Also See for IPE64571FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23
Notaðu aðeins einn pott þegar
þú notar aðgerðina.
Ef þú vilt breyta hitastillingunni
lyftirðu eldunaráhaldinu og setur
það á aðra hellu. Rispur og
upplitun getur myndast á
yfirborðinu ef þú dregur
eldunaráhaldið.
• 160 mm er lágmarksþvermál á botni
eldunaráhalds fyrir þessa aðgerð.
• Ef þú setur pottinn í fremri stöðu kviknar á
á stjórnborðinu. Stjórnstikan sýnir
sjálfgefna hitastillingu
• Ef þú setur pottinn í miðju stöðu kviknar á
á stjórnborðinu. Stjórnstikan sýnir
sjálfgefna hitastillingu
• Ef þú setur pottinn í aftari stöðu kviknar á
á stjórnborðinu. Stjórnstikan sýnir
sjálfgefna hitastillingu
7. GÓÐ RÁÐ
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
7.1 Eldunarílát
Á spanhelluborðum búa sterk
rafsegulsvið til hitann mjög hratt í
eldunarílátum.
Notaðu spanhelluborð með viðeigandi
eldunarílátum.
• Botninn á eldunarílátinu verður að vera
eins þykkur og flatur og mögulegt er.
80
ÍSLENSKA
.
.
.
• Notaðu vinstri, fremri stjórnstiku til að
breyta sjálfgefinni hitastillingunni. Þú getur
aðeins breytt sjálfgefinni hitastillingu ef
kveikt er á aðgerðinni. Þú getur breytt
hitastillingunum fyrir hverja stöðu
sérstaklega. Helluborðið man stillinguna
næst þegar þú kveikir á aðgerðinni.
Til að virkja aðgerðina skaltu snerta
Kviknar á vísinum og stjórnstikan sýnir
sjálfgefna hitastillingu.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu snerta
• Gakktu úr skugga um að botnar á pottum
og pönnum séu hreinir og þurrir áður en
þeir eru settir á yfirborð helluborðsins.
• Til að forðast rispur skaltu ekki renna eða
nudda pottum á keramikglerinu.
Efni eldunaríláta
• rétt: steypujárn, stál, glerhúðað stál,
ryðfrítt stál, marglaga botn (með réttum
merkingum frá framleiðanda).
• ekki rétt: ál, kopar, látún, gler, keramik,
postulín.
Eldunarílát virka fyrir spanhelluborð ef:
• vatn sýður mjög fljótlega á hellu sem stillt
er á hæstu hitastillingu.
.
.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents