Fyrir Notkun - Alpha tools A-BSG 310 Original Operating Instructions

Drill bit grinder
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.

5. Fyrir notkun

Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er stillt.
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 1/ staða 4)
Tæki gangsett:
Setjið höfuðrofann (4) í stellinguna „I".
Slökkt á tæki:
Setjið höfuðrofann (4) í stellinguna „0".
Anl_A-BSG_310_SPK7.indd 98
Anl_A-BSG_310_SPK7.indd 98
ISL
6.2 Bora-stýriop (mynd 2 / staða 2)
Bora-stýriopin 16 (2) eru hvert með merkingu sem
gefur til kynna þykkt borsins í millimetrum (sjá
mynd 2). Gangið úr skugga um að sá bor sem
slípa á sé af sömu þykkt og stýri-opið sem notað
er fyrir hann.
3,0 mm;
6,5 mm;
3,5 mm;
7,0 mm;
4,0 mm;
7,5 mm;
4,2 mm;
8,0 mm;
4,5 mm;
8,5 mm;
5,0 mm;
9,0 mm;
5,5 mm;
9,5 mm;
6,0 mm;
10 mm
6.3 Borar slípaðir (myndir 2+3)
Gangsetjið tækið Sjá 6.1
Stingið oddinum á óslípuðum bornum í pas-
sandi stýriop-bora (2). Sjá einnig 6.2
Haldið bornum eins og sýnt er á mynd 3 og
þrýstið honum niður með léttum þrýstingi í um
það bil 5-10 sekúndur
Með mismunandi þykkt bors getur slípitíminn
styst eða lengst
Dragið nú borinn út úr tækinu og snúið honum
um 180° til þess að slípa hina hlið boroddsins
Stingið bornum aftur ofan í tækið og þrýstið
honum niður í 5-10 sekúndur
Endurtakið þessi skref þar til að borinn er
orðin vel slípaður
Nú er hægt að taka borinn út úr tækinu og
setja hann í borvélina
Varúð!
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í not-
kun!
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
- 98 -
23.02.12 14:59
23.02.12 14:59

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

42.598.91

Table of Contents