Canvac Q Air CLR6420V Use Instructions page 55

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
ÞRIF OG VIÐHALD
Þrífðu tækið að lágmarki einu sinni í mánuði (notaðu hreinan, þurran og mjúkan klút).
Sé tækið notað þar sem loft er óhreint þarf að þrífa það oftar.
ATH!
EKKI SETJA framandi hluti eða fingur inn í tækið.
EKKI NOTA bensín, bensen, þynni, sterk þvottaefni o.s.frv. til að þrífa innra eða ytra byrði
tækisins (þá getur tækið skemmst).
EKKI nota alkóhól eða leysiefni.
AÐ SKIPTA UM ÚTFJÓLUBLÁA PERU
1. Skrúfaðu af hlíf útfjólubláu perunnar
2. Fjarlægðu peruhaldarann varlega
3. Settu nýja peru í haldarann og komdu honum fyrir á sínum stað
4. Skrúfaðu hlíf útfjólubláu perunnar aftur á
Ath! Ekki horfa beint í útfjólubláu peruna þegar hún logar.
Ábyrgð: 1 ár frá kaupdegi
SKILA SKAL TÆKINU EÐA SENDA ÞAÐ SELJANDA Á EIGIN KOSTNAÐ, ÁSAMT
STAÐFESTINGU Á KAUPUNUM, SÉ GERÐ ÁBYRGÐARKRAFA.
Skrá skal dagsetningu síuskipta á viðeigandi miða.
SKRÁÐU DAGSETNINGU SÍUSKIPTA
____________
Dagur
Límdu þennan miða á innra borð tækisins.
___________
___________
Mánuður
55
Ár

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents