Canvac Q Air CLR6420V Use Instructions page 53

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
Þrýstu tvisvar sinnum á hnappinn til að breyta snúningshraða. Tækið stillir snúningshraðann sjálfvirkt í samræmi
við loftgæðin í rýminu (samkvæmt skynjara).Ljóstvistahringurinn gefur loftgæðin til kynna með þessum litum:
Mjög óhreint
Rauður
Óhreint
Appelsínugult
Lítið óhreint
Gult
Gott
Blár
BARNALÆSING:
Þrýstu á hnappinn til að læsa stjórnborðinu svo börn geti ekki virkjað það.
Undirvalmynd
TÍMASTILLIR, ENDURSTILLING SÍU, KVÖRÐUN SKYNJARA:
Haltu hnappinum niðri í 3-5 sekúndur til að opna undirvalmynd með endurstillingu síu eftir síuskipti (HEP)
og kvörðun loftgæða (ADJ). Þrýstu svo á tímastillinn til að velja aðgerð. Staðfestu valið með því að þrýsta
á snúningshraðahnappinn.
Ef táknið um endurstillingu síu birtist er þrýst á snúningshraðahnappinn (þá slökknar á viðvörun um
síuskipti).
Ath! Kvörðun loftgæða (ADJ) er einungis verksmiðjustilling sem ekki má eiga við (það getur haft áhrif á
birt loftgæði).
Mikilvægt! Slökktu á tækinu og taktu það úr sambandi við rafmagn ef það er ekki í notkun.
53

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents