Canvac Q Air CLR6420V Use Instructions page 47

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
IS
EFNISYFIRLIT
Lykilíhlutir .............................................................................................................. 50
Lofthreinsikerfi ...................................................................................................... 51
Notkunarleiðbeiningar........................................................................................... 51
Að nota lofthreinsitækið ........................................................................................ 52
Að setja upp síu og fjarlægja ................................................................................ 54
Þrif og eftirlit.......................................................................................................... 55
LESTU ÞESSAR LEIÐBEININGAR OG GEYMDU ÞÆR
VIÐVARANIR
Séu eftirfarandi viðvaranir hunsaðar getur það leitt til rafhöggs eða alvarlegra
meiðsla á fólki.
Vöruna má einungis nota í samræmi við ráðleggingar í
notkunarleiðbeiningum þessum. Sé tækið notað á einhvern annan hátt
getur það leitt til alvarlegra meiðsla á fólki.
Fylgdu ávallt öryggisleiðbeiningunum við notkun rafmagnstækja
(þannig er dregið sem mest úr hættu á íkveikju, rafhöggi og meiðslum
á fólki), þar með talið:
• Lesið allar leiðbeiningar áður en tækið er tekið í notkun.
• MIKILVÆGT! Tækið er búið jarðtengdri kló (fyrir jarðtengda
innstungu). Jarðtengd rafkló er einungis ætluð fyrir innstungu með
jarðtengingu til að draga sem mest úr hættu á rafhöggi. Ef klóin
fellur ekki rétt inn í innstunguna, má snúa henni um 180 gráður
og reyna svo á ný. Leitaðu til rafvirkja ef ekki er hægt að stinga í
samband. Ekki reyna að breyta þessari öryggisráðstöfun.
• Forðastu íkveikju og rafhögg með því að tengja tækið beint í
innstungu með réttri spennu.
• Settu rafmagnsleiðsluna þannig upp að hún sé ekki fyrir þar
47

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents