Canvac Q Air CLR6420V Use Instructions page 54

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
AÐ SETJA SÍU Í OG SKIPTA UM HANA
IS
GÁTLJÓS FYRIR SÍUSKIPTI
Tákn um síuskipti sýnir að nú er komið að því að skipta um siu. Farðu eftir leiðbeiningunum hér
að neðan þegar skipt er um síu og gátljósið endurstillt.
*Skipta þarf um samsetta síu eftir um það bil hálft ár.
1. Snúðu tækinu við.
2. Fjarlægðu hetturóna og fótarhlífina.
3. Taktu gömlu síuna út og settu nýja inn.
4. Settu fótinn á tækið á ný og skrúfaðu hann fastan með hetturónni.
5. Opnaðu undirvalmyndina og endurstilltu síuna.
54

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents