Bilanaleit; Hvað Skal Gera Ef - AEG BFS8500T User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 46

BILANALEIT

Hliðarljósapera
1. skref
Fjarlægðu vinstri hillubera til að fá
aðgang að ljósaperunni.
2. skref
Notaðu mjóan, bitlausan hlut (t.d.
teskeið) til að fjarlægja glerhlífina.
3. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
4. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300
°C hitaþolinni ljósaperu.
5. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.
6. skref
Komdu vinstri hillubera fyrir.
12. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
12.1 Hvað skal gera ef...
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Möguleg ástæða
Heimilistækið er ekki tengt við rafmagn eða
það ekki rétt tengt.
Klukkan er ekki stillt.
Hurðin er ekki nægilega vel lokuð.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
172/272
Úrræði
Gakktu úr skugga um að heimilisttækið sé rétt
tengt við rafmagn.
Stilltu klukkuna, fyrir nánari upplýsingar sjá
Klukkuaðgerðir kaflann, Hvernig á að stilla:
Klukkuaðgerðir.
Lokaðu hurðinni að fullu.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsöryggið sé
rót vandans. Ef vandamálið kemur upp aftur
skal hafa samband við rafvirkja.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bkt8s5t0

Table of Contents