AEG BFS8500T User Manual page 151

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 46
1. skref
Kveiktu á ofninum.
Veldu táknið fyrir hitaaðgerð og ýttu á það til að fara í undirvalmynd.
2. skref
Ýttu á
3. skref
Ýttu á:
4. skref
Stilltu hitastigið.
5. skref
Ýttu á:
6. skref
Ýttu á hlífina á vatnsskúffunni til að opna hana.
7. skref
Fylltu vatnsskúffuna með köldu vatni að Hámarkshæð (um 950 ml) þar til hljóðmerki
heyrist eða skjárinn sýnir skilaboðin. Ekki fylla vatnsskúffuna yfir hámark hennar. Það
er hætta á vatnsleka, frárennsli og að húsgög geti skemmist.
8. skref
Ýttu vatnsskúffunni í upphaflega stöðu sína.
9. skref
Ýttu á:
Gufa myndast eftir u.þ.b. 2 mín. Þegar ofninn nær innstilltu hitastigi mun hljóðmerkið
heyrast.
10.
Þegar vatnið í vantsskúffunni tæmist mun hljóðmerki heyrast. Fylltu vatnsskúffuna á
skref
ný.
11.
Slökktu á ofninum.
skref
12.
Tæmdu vatnsskúffuna þegar eldun er lokið.
skref
Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun" Tankur að tæmast.
13.
Það vatn sem eftir verður getur safnast saman í holrýminu. Þegar eldun er lokið skal
skref
opna ofnhurðina varlega. Þegar ofninn er kaldur skal hreinsa rýmið með mjúkum klút.
Styttu þér leið!
. Stilla gufuhitunaraðgerðina.
. Skjárinn sýnir hitastillingarnar.
.
AÐVÖRUN!
Notið aðeins kalt kranavatn. Ekki nota síað (steinefnahreinsað) eða
eimað vatn. Ekki nota aðra vökva. Ekki hella eldfimum eða áfengum
vökva í vatnsskúffuna.
.
DAGLEG NOTKUN
151/272

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bkt8s5t0

Table of Contents