Mikilvæg Öryggisatriði - KitchenAid 5KFP1318 Series Use & Care Manual

Hide thumbs Also See for 5KFP1318 Series:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
VÖRUÖRYGGI
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA" eða „VIÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja ætti alltaf að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum,
þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar. Röng notkun heimilistækis kann að leiða til líkamstjóns.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja matvinnsluvélina í vatn eða
annan vökva.
3. Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af einstaklingum (börn meðtalin) sem
hafa skerta líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir reynslu
og þekkingu, nema þeir fylgst sé með þeim eða þeim séu veittar leiðbeiningar
um örugga notkun tækisins og skilja hættur sem henni fylgja. Strangt eftirlit er
nauðsynlegt þegar öll tæki eru notuð af börnum eða nálægt þeim.
4. Slökkið á tækinu og takið úr sambandi við úttak þegar það er ekki í notkun
áður en það er sett saman eða tekið í sundur og áður en það er hreinsað. Takið
í klónna og togið úr innstungunni til að taka tækið úr sambandi. Togið aldrei í
rafmagnssnúruna.
5. Forðast að snerta hluti sem hreyfast.
6. Ekki skal nota nein tæki með skemmdar snúrur eða klær eða eftir að tækið
hefur bilað, dottið eða skemmst á nokkurn annan hátt. Skilið tækinu til næsta
viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á
rafmagns- eða vélrænum búnaði.
7. Notkun fylgihluta, sem KitchenAid mælir ekki með eða selur, getur valdið
eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
8. Má ekki nota utandyra.
9. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
10. Haldið höndum og áhöldum frá hnífum og diskum sem hreyfast á meðan tækið
er í notkun til að draga úr hættu á alvarlegum meiðslum á fólki eða skemmdum
á matvinnsluvélarinni. Nota má sleikju en aðeins þegar tækið er ekki í gangi.
11. Hnífar eru beittir. Sýnið aðgát við meðhöndlun. Auðsýna ætti gætni þegar beittu
skurðarhnífarnir eru meðhöndlaðir, kannan tæmd og við hreinsun.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
201

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5kfp1319 series

Table of Contents