Blandarinn Undirbúinn Fyrir Notkun; Fyrir Fyrstu Notkun; Samsetning Blandarans - KitchenAid 5KSB560 Instructions And Recipes Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23
Blandarinn undirbúinn fyrir notkun

Fyrir fyrstu notkun

Áður en þú notar blandarann þinn í fyrsta
skipti skaltu þurrka mótorhúsið með volgum
klút með sápulegi og þerra það síðan af með
rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum klút.
Könnuna, lokið og mælihettuna skal þvo í
volgu sápuvatni, eða setja sápu og volgt vatn
í könnuna, setja hana á undirstöðu blandarans
og blanda til að hreinsa (sjá Umhirða og þrif,
bls. 9). Skolaðu hlutina og þurrkaðu þá.

Samsetning blandarans

1. Stilltu lengd rafmagnssnúrunnar eftir
þínum þörfum.
2. Settu könnuna á mótorhús blandarans.
AÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til
dauða, eldsvoða eða raflosts.
3. Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Blandarinn er nú tilbúinn til notkunar.
4. Áður en kannan er tekin af mótorhúsinu
skal alltaf ýta á "O" og taka rafmagnssnúruna
úr sambandi. Ef Púls stilling er notuð skaltu
gæta þess að slökkt sé á rauða blikkandi
ljósinu (með því að ýta á "O") og taka síðan
úr sambandi. Lyftu könnunni beint upp af
mótorhúsi blandarans.
5

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents