Mikilvæg Öryggisatriði - KitchenAid 5KSB560 Instructions And Recipes Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja öryggisvarúðarráðstöfunum til að draga úr hættunni á
eldsvoða, raflosti, og/eða meiðslum á fólki, að meðtöldu eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja blandarann í vatn eða annan vökva.
3. Eftirlit er nauðsynlegt þegar tækið er notað af eða nálægt börnum.
4. Taktu tækið úr sambandi við innstungu þegar það er ekki í notkun, áður en hlutir eru settir
á eða teknir af og fyrir hreinsun.
5. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
6. Ekki nota blandarann með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að tækið hefur bilað,
eða dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustumiðstöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
7. Ekki nota blandarann utanhúss.
8. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
9. Haltu höndum og áhöldum frá könnunni meðan blandað er til að draga úr hættu á
alvarlegum meiðslum á fólki og skemmdum á blandaranum. Nota má sköfu en aðeins
þegar Blandarinn er ekki í gangi.
10. Blöðin eru beitt. Farðu varlega með þau.
11. Hafðu alltaf lokið á þegar blandarinn er notaður.
12. Notkun fylgihluta, þar með talið niðursuðukrukka, sem KitchenAid mælir ekki með getur
valdið hættu á meiðslum á fólki.
13. Þegar heitir vökvar eru blandaðir skal fjarlægja miðhluta tvískipta loksins.
14. Þessi blandarivara er eingöngu ætlaður til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við
Evróputilskipun 2002/96/EB um förgun raf-
og rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment [WEEE]).
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir
umhverfið og heilsu manna, sem annars
gætu orsakast af óviðeigandi meðhöndlun
við förgun þessarar vöru.
Táknið
á vörunni, eða á skjölum sem
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er
safnað saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi við
umhverfisreglugerðir á staðnum um förgun
úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru, vinsamlegast hafðu samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
2

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents